Réttur


Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 43

Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 43
mæla og til þeirra varna, sem hún á kost á? Voru það þjóðstjórnarmennirnir ? Hið undarlega skeði, að það voru sósíalistamir, sém mót- mæltu og það var Morgunblaðið, Alþýðublaðið og Tíminn, sem fögnuðu innrásarherrunum, sem „gestum og vinum”, — og mennirnir sem sögðu sig úr Sósíalistaflokknum í vet- ur, vegna þess að þeim þótti hann ekki nógu þjóðlegur, kunnu sér ekki læti fyrir fögnuði og fleðulátum. Hverju voru þeir svo að fagna, þessir „patent” ættjarðar- vinir, sem Alþingi veitti einkaleyfi til að elska föðurlandið, sællar minningar ? i Þeir voru að fagna því, að Island er orðið ófriðarsvæði, að skipin okkar, fiskiskipin og flutningaskipin, eru orðinn lögmætur skotspónn ófriðarþjóðar, að við getum átt von á að loftárás verði gerð á Reykjavík, án þess að nokkuð verði við því sagt, að alþjóðalögum, að viðskipti okkar við flest lönd eru stöðvuð, að Bretar geta sett okkur hvaða af- arkosti sem þeir vilja. Þetta er þá föðurlandsástin „patenteruð” af Alþingi Is- lendinga. Hún er þá eftir allt saman fólgin í því, að skríða hundflatur fyrir hverjum þeim, sem vill beita okkur ofbeldi. — Ekki hefur þess samt verið getið að þessir herrar væru neitt feimnir við að anda að sér íslenzku andrúmslofti, þó það væri of gott fyrir piltatetrin í Menntaskólanum, sem ekki vildu falla fram og tilbiðja Mannerheim hershöfðingja í vetur. Formaður stærsta þingflokksins, Jónas Jónsson, skrifaði langa grein um hertökuna í blað sitt. Um hvað skyldi hún hafa verið? Ætli hún hafi verið um það hvernig eigi að verja Reykjavík fyrir'loftárásum eða hvaða ráð séu til þess að halda uppi siglingum og viðskiptum við önnur lönd? Skyldi hann hafa tekið til meðferðar hver ráð myndu vera til að halda lífinu í Islendingum, við hin breyttu skilyrði, hvernig hægt yrði að afla matfanga, eldiviðar og annarra nauðsynja og halda uppi framleiðslu landsmanna? Önei. Hún fjallar um það hvemig eigi að vernda brezku hermennina frá þeim voða að böm horfi á þá óg íslenzku 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.