Réttur


Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 70

Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 70
kostnaði. Tekur hann með sýnishorn úr Refsrímum, sumt ágætar vísur. Hótelrottur, eftir Guðmund H. Eiríksson, útg. ísafold- arpr.sm. — Petta eru sjö smásögur: Hátelrottur, Karl og kerling í koti, Tímóþeus gamli, Miðsumarsdraumur, í rökkrinu, Ástarþrá, Jólakvöld listamannsins. Sumar sögurnar eru aðeins rissmyndir, ófullgerðar að sjá. Lík- legt virðist, að höf. hafi lifandi fyrirmyndir i huga við það flest.. Hann getur sagt vel frá, en falast stundum tökin, svo sem í fyrstu sögunni, sem er á kafla full af siðferðilegum palladómum frá brjósti hans sjálfs innan um hlutlausu frásögnina. Lengsta sagan, Miðsumars- draumur, er um svo snjáð og slitið skáldsöguefni, að höf. tekst ekki að gera neitt merkilegt úr henni. Yið sög- una um Tímóþeus og rottuungann tekst honum aftur upp. Pessi höf. gæti hitt á að semja ágætar smásögur. Heyrði ég í hamrinum II, eftir Sigurjón Friðjónson. — Petta er 2. h. af þremur í ljóðasafni því, sem Sigur- jón á Laugum er að birta þessi árin. Flest munu kvæð- in vera ffá seinni árum, og hann hefur aldrei ort feg- urr en nú, er elli fer að honum. Hann er maður, sem fyrr og síðar á ævi hefur ort þau ljóð, sem Einar Ben. talar um í dúlúðarkvæðum sínum: „Vér eigum söngva heyrnarheimi yfir, sem hjartað kvað, svo enginn vissi til”. Nú þegar lífsönn bóndans minnkar, reynir hann að yrkja þessa söngva hjartans upp á venjulegu íslenzku máli. Ósjálfrátt verður þó skáldmál hans svo fágað, óm- rænt og fjarrænt að venjulegir lesendur eins og ég éiga erfitt með að festa á því hendur. Eins og huldufófkið smvgur ljúflingsmálið úr .greipum við raunsæja rannsókn, og sumir segja svo, áð töfrafegurð þess sé blekking, fyrst áþreifanleikann skortir, en aðrir, að ekki megi saka huldufólk um þótt það dyljist hversdagsaugum, né afneita fegurð og djúphyggju skálds, sem yrkir eins og Lauga- bóndinn. 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.