Réttur


Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 62

Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 62
innan sinna eigin herbúða og þau, er urðu Frakklandi að falli. Hörð átök eru því framundan og ef til vill nokkurra ára styrjöld. Að mestu leyti þýtt. Bœkttf þessa árs MeS fyrstu bókum sem almenningi bárust á árinu, voru tvö af ritum M. F.. A. fyrir árið 1939: Fluglistin, eftir E. B. Shcieldrop, og llrunadans heimsveldanna (Insanity Fair), eftir Douglas Reed. Fær eru um efni, sem allir nútíSarmenn eru að velta fyrir sér, óskyld aS vísu í fljótu bragSi séS, en flugtæknin greinir 20. öld frá liSnum tím- um, og Hrunadansinn sýnir þá vitfirring 20. aldar aS einbeita hverjum slíkum ávinningi mannsandans í styrj- aldarþágu. Bókin um fluglistina fjallar um þróun hennar síSustu mannsaldra, upphafsmenn hennar, flugkappa seinustu áratuga, eSlisfræSi flugsins allt frá .frumalriSum til bolla- legginga um leyfturhraSar ferSir gegnum loftiöt, jafnvel til tungls og stjarna. MeS því skemmtilegasta eru smá- sögur um einstaka menn, t. d. Wiley Post, manninn, „sem gat ekki beðiS” (bls. 113—16). Málgallar sjást á þýSingunni. öll er bókin ljós og hin fróSlegasta. Hrunadansinn er listaverk þrátt fyrir efniS. Höf. er enskur blaðamaSur, sem ólst upp í London í miSstétt viS íhald og fábreytni. En 1927—38 var hann fréttaritari stórblaSsins Times á Þýzkalandi og víSar. Hann hreifst af þýzkri menningu, drakk hana djúpum teigum og hat- aSi hana samt sem Englendingur, þegar hann komst aS raun um, aS henni var um fram allt beitt til þess aS geta viS næsta tækifæri tortímt heimsveldi Breta. í fjörlega rituSum þáttum birtist þarna sjálfsævisaga höf. Jafn- 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.