Réttur - 01.01.1940, Side 79
I
lögsókn 1 þessu máli sem i'lestir löldu tapað, liætti
námi og afsalaSi jér þeim frama, er honum var bú-
inn sem rithöfundur og vísindamaður? Var það von-
in um lífeyrinn, var þaS m. ö. o. rétt og slétt fé-
græSgi og spákaupmennskulöngun, sem svo oft hef-
ur veriS talinn sterkasti þátturinn í lyndiseinkunn
kynslofns hans? Allar sögulegar heimildir mæla á
móti því. Hann hefur sjálfur sagl frá því, hvaS sér
haíi gengiS til, og aS öllu athuguSu, er engin ástæSa
lil aS véfengja orS hans.
Lassalle skoðaði skilnaSarmál frúarinnar í miklu
æSra ljósi, en lögfræSilegt form þess gaf tilefrii til.
Hann sá hér dæmi um þaS, hvernig þjóSfélagslegt
vald og auSur treSur rétt einstæSingskonu undir fót-
um. SkilnaSarmáliS várS í hans augum holdtekja
hins almenna félagslega, óréttlætis, og þegar hann
sótti mál greifynjunnar, sótti hann þaS sem pölitískt
og félagslegt mál. Lessi skoSun var Lassalle siSferS-
isleg kjölfesla í hinum löngu málaferlum greifynj-
unnar.
í 8 ár barSist hinn urigi’ GySingur fyrir heiSri og
velferS sinnar greifafrúr meS dirfsku, þrákelkni og
þrautseigju, sein mörgum bláeygSum þýzkum ridd-
aranum hefSi mátt vera sómi aS. Hann flutti máliS
fyrir 36 dómstólum og aS lokum varS greifinn aS
láta undan hinuih stórhögga syni fsraels og friSmæl-
asl viS greifynjuna áriS 1854.
Beztu manndómsárum sínum hafSi Lassalle eytt í
baráttu, sem mörgum vinumi hans þótti bera keim
af viSureign Don Quiquottes viS vindmyllurnar. En
þaS var bjargfost sarinfæring hans, aS hann hefSi
barist hinni góSu barátlu í þjónustú réttlætisins.
Hann sagSi svo síSar frá: Eg hef lagt alla sál mina i
þennan sigur, þar var ég helll maSúr. —
Um samband og sambúS Lassalles og hinnar aSal-
bornu konu, sem fyrir aldurs sakir.gát vel veriS
móSir hans, hefur mikiS veriS rætt og ritaS. SlúS-
79