Réttur


Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 84

Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 84
og að hann hafi ekki gengið þess dulinn, að hann hætti höföi sínu í viðureigninni við þingiS. Bismark gerSi sér vopn úr öllu í þessari viðureign. Hann sá, aS hinar aft- ari fylkingar þjóSarandstöSunnar voru teknar aS riSl- ast fyrir hinni hörSu hríS, er Lassalle gerSi aS borgara- stéttinni með stofnun sjálfstæSs verkamannaflokks Bismarck sá sér hér leik á borSi og leitaSi hófanna um þaS, hvort ekki mætti nota hinn réttlausa múg Prússlands, sem Lassalle var aS safna til pólitískrar atlögu, ko'nungsvaldinu til aSstoSar í hinni miklu deilu þess viS borgarastéttina. Bismarck þekkti af eigin reynd hina lítilsigldu og konunghollu alþýðu í sveit- um Prússlands. Hann þóttist viss um, aS konungsvald- iS myndi geta meS embættismönnum sínum og aSli haft ráS þessa almúga í hendi sér í pólitískum efnum, þótt honum yrSi veittur almennur kosningaréttur. Lassalle reyndi aS styrkja Bismarck i þessari trú og lagSi fast aS honum aS lögbjóSa almennan og leynilegan kosn- ingarétt í Prússlandi. MeS því myndi hann styrkja kon- ungsvaldiS um allan helming og slá úr hendi borgara- stéttarinnar þaS vopniS, sem henni hafSi dugaS svo vel til þessa: hinn fjárbundna kosningarrétt. AuSvitaS var þaS ekki ætlun Lassalles aS ganga í þjónuslu Bis- marcks og hjálpa honum úr þeim háska, er hann var staddur í. Hann bjóst fastlega viS þvi, aS hinn almenni kosningarrétttur myndi lyfta sjálfum honum og hreyf- ingu. hans upp til hæstu tinda og von bráSar skipa honum i fylkingarbrjóst hinnar pólitísku andstöSu gegn hinu konunglega afturhaldi. Þessvegna þóttist Lassalle geta meS góSri samvizku eggjaS Bismarck til stórræSanna og látiS hann grafa sjálfum sér gröfina. PaS fór þó aldrei svo, aS Bismarck lögbySi almenn- an kosningarrétt i Prússlandi. En þegar hann hafSi sameinað Pýzkaland og rikiS fékk sameiginlegt þing, þá var kosiS til þessa þings almennum kosningarrétti. Hin pólitiska konungshugsun Lassalles varS þvi aS veruleika fyrir atbeina Bismarcks. Og þegar timar liSu 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.