Réttur


Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 45

Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 45
gera þetta sennilegt, með því að minnast þess, að sósialistar hefðu einu sinni haldið því fram að nazistar hefðu hér við- búnað í skjóli Þýzkalands. Ekki er neinn vafi á því að það er staðreynd, en að draga af því þá ályktun, að Þjóðverjar færu nú að leika sér að því að kasta mönnum og verðmæt- um til einskis gagns í gin Bretaveldis, sem þeir eiga í styrj- öld við, það er flónska, sem er móðgun við vitsmuni Islend- inga að setja á prent. Enda fara Bretar sjálfir nú ekki lengur dult með, að tilgangurinn með hertökunni hafi verið að tryggja betur drottinvald brezka flotans yfir Norður- höfum. Trúi svo hver, sem trúa vill, að það hafi verið gert . af umhyggju fyrir Islendingum. Þegar þessi saga er rakin, þá getur maður ekki varist þeirri hugsun, að þeir þingmeim þjóðstjómarflokkanna hafi mátulega verið búnir að samþykkja að endurskoða löggjöf- ina um landráð! Skrifað í júní 1940. Brynjólfur Bjamason. Erlend viðsjá Síðustu víðsjá lauk þar sem fulltrúar Bretasjómar sátu að samningum austur í Moskva. Síðan er mikið vatn til sævar runnið og mikil breyting á orðin í Evrópu. Samningamir tókust ekki. Um ástæðumar er auðveldara að ræða nú en þá, bæði vegna þess, að málin öll horfa nú skýrar við, og eins vegna hins, að hugir manna em komnir í meira jafnvægi, svo að jafnvel má takast að tala skynsam- lega við ýmsa af þeim, sem verst vom haldnir af Finnlands- faraldrinum, þegar hann barst hingað til lands í fyrravetur. Það er óhætt að fullyrða, að Sovétrikjunum var það ósvik- ið alvörumál að stuðla að friði í álfunni og falli þýzka fas- ismans. Þetta er augljóst af því, að þau skyldu enn í fyrra 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.