Réttur


Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 18

Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 18
manna. Menn af öllum l'lokkum hafa látiö álit sitt í Ijós um þessa hluti, hver eftir sinni lifsskoSun og hug- arflugi, reyndir og ráðsettir stjórnmálamenn, og rit- höfundar, sem hafa gerl heimsumbætur að atvinnu sinni. Verkalýðsflokkur Brellands og Frjálslyndi flokk- urinn hafa af pólitískum ástæSum orSiö að túlka stríSs- markmiSin svo, aS fylgjendur þeirra væru vissir um aS þeir fórnuSu lífi sínu fyrir menninguna, aS minnsta kosti. KaldrifjuSum íhaldsmönnum og imperialistum hefur þótt nóg um þessa pólitísku framtíSardrauma og mótmælt ábyrgSarlausum loforSum. HiS kunna enska tímarit The Í9í/i Century and after kemst svo aS orSi í leiðara sínum í nóvemberheftinu 1939: „Núverandi heimsstyrjöld er því skollin á, aS hin fyrsta heimsstyrj- öld lét óhreyfSan grúndvöllinn að styrk Þýzkalands, þjóðlega sameiningu þess, og leyfSi því að vígbúast á grundvelli þessum”. í desemberhefti sama tímarits segir svo: „Lausn millilandamálefna Evrópu er svo erfiS vegna þess að þýzka ríkiS er til”. í janúarheftinu 1940 segir svo í leiSaranum,: „Hitler eða „Hitlerisminn” er ekki óvinurinn, heldur þýzka þjóðin, vopnuS og sameinuS á þjóðargrundvelli”. Loks er í júlíhefti sama tímarits komizt svo aS orSi í leiSara: „Ef ÞriSja ríkiS bíSur lægra hlut í þessu stríSi mun þaÖ hrynja í rústir í byltingu og ósigri. Og ef þeir, sem friS- inn setja eru ekki hreinir svikarar. .. ., þá mun verSa fariS þeim höndum um þýzku þjóSina, aS hún risi aldrei upp framar sem stórveldi”. Pessi ummæli ættu aS nægja til þess (a5 sýna hvað valdhafar Bretlands liafa í hyggju að sigri fengnum. PaS er heldur ekki neinum efa undirprpiS, aS þessi striSsmarkmiS hafa veriS umsamin milli Breta og Frakka, því aS frönsk blöS og tímarit létu óspart þá skoSun i ljós, aS allur vinstri bakki Rinarfljóts yrSi afhentur Frakklandi aS stríSinu loknu, „fyrir öryggis sakir”. Og til frekari tryggingar átti aS snúa hjóli sög- 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.