Réttur


Réttur - 01.01.1940, Page 18

Réttur - 01.01.1940, Page 18
manna. Menn af öllum l'lokkum hafa látiö álit sitt í Ijós um þessa hluti, hver eftir sinni lifsskoSun og hug- arflugi, reyndir og ráðsettir stjórnmálamenn, og rit- höfundar, sem hafa gerl heimsumbætur að atvinnu sinni. Verkalýðsflokkur Brellands og Frjálslyndi flokk- urinn hafa af pólitískum ástæSum orSiö að túlka stríSs- markmiSin svo, aS fylgjendur þeirra væru vissir um aS þeir fórnuSu lífi sínu fyrir menninguna, aS minnsta kosti. KaldrifjuSum íhaldsmönnum og imperialistum hefur þótt nóg um þessa pólitísku framtíSardrauma og mótmælt ábyrgSarlausum loforSum. HiS kunna enska tímarit The Í9í/i Century and after kemst svo aS orSi í leiðara sínum í nóvemberheftinu 1939: „Núverandi heimsstyrjöld er því skollin á, aS hin fyrsta heimsstyrj- öld lét óhreyfSan grúndvöllinn að styrk Þýzkalands, þjóðlega sameiningu þess, og leyfSi því að vígbúast á grundvelli þessum”. í desemberhefti sama tímarits segir svo: „Lausn millilandamálefna Evrópu er svo erfiS vegna þess að þýzka ríkiS er til”. í janúarheftinu 1940 segir svo í leiSaranum,: „Hitler eða „Hitlerisminn” er ekki óvinurinn, heldur þýzka þjóðin, vopnuS og sameinuS á þjóðargrundvelli”. Loks er í júlíhefti sama tímarits komizt svo aS orSi í leiSara: „Ef ÞriSja ríkiS bíSur lægra hlut í þessu stríSi mun þaÖ hrynja í rústir í byltingu og ósigri. Og ef þeir, sem friS- inn setja eru ekki hreinir svikarar. .. ., þá mun verSa fariS þeim höndum um þýzku þjóSina, aS hún risi aldrei upp framar sem stórveldi”. Pessi ummæli ættu aS nægja til þess (a5 sýna hvað valdhafar Bretlands liafa í hyggju að sigri fengnum. PaS er heldur ekki neinum efa undirprpiS, aS þessi striSsmarkmiS hafa veriS umsamin milli Breta og Frakka, því aS frönsk blöS og tímarit létu óspart þá skoSun i ljós, aS allur vinstri bakki Rinarfljóts yrSi afhentur Frakklandi aS stríSinu loknu, „fyrir öryggis sakir”. Og til frekari tryggingar átti aS snúa hjóli sög- 18

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.