Réttur


Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 40

Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 40
sósíalistar yrðu hraktir úr stöðum og atvinnu. Auglýsend- um var hótað öllu illu ef þeir ekki hættu að auglýsa í Þjóð- viljanum. Mönnum voru settir tveir kostir: Annaðhvort ját- ar þú hina einu sáluhjálplegu Maimerheimtrú, eða þú verð- ur sviftur atvinnu, settur „utangarðs í þjóðfélaginu”. Og allur þessi gauragangur til að bannfæra hugsanafrelsið í landinu og mannréttindi þau, sem mönnum eru tryggð í stjómarskrá Islands, fór fram í nafni „lýðræðisins”. Liðhlaup úr Sósíalistaflokknum. Ekki varð Sósíalistaflokkurinn algerlega ósnortinn af þess- um hamagangi. Héðinn Valdimarsson, sem tengdur var brezka auðvaldinu of sterkum böndum til að geta slitið þau af sér,notaði tækifærið til þess að krefjast þess að Sósíal- istaflokkurinn tæki afstöðu með finnsku stjóminni gegn Sovétlýðveldunum. Flokksstjómin visaði þessari tillögu frá og samþykkti að blöð flokksins skyldu flytja óhlutdrægar frásagnir af þessum atburðum. Héðinn gekk þá úr flokknum og fylgdu honum 5 miðstjómarmeðlimir. Nokkrir aðrir flokksmenn fylgdu þeim og áttu þessi brotthlaup yfirleitt rót sína að rekja til þess að ístöðulausir menn gripa tæki- færin til að renna af hólmi þegar á reynir. Annars stóð flokkurinn eftir heill og óskiptur. Áfall var þetta að vísu fyrir flokkinn fyrst í stað. En nú er flokksmönnum yfirleitt ljóst að þessi landhreinsun hefur styrkt flokkinn svo að hann er miklu betur hæfur til að gegna forustuhlutverki en áður. Héðinn og félagar hans áfelldu flokkinn fyrir það, að blað hans ræddi of mikið um alþjóðamál og eins fyrir það að hann væri ekki nógu þjóðlegur. En þegar Héðinsmenn tóku að gefa út sitt eigið blað, var yfirleitt ekki á annað minnst en erlend mál og Héðinn skrifaði sjálfur grein eftir grein, þar sem hann heldur því fram að lsland eigi að ganga í brezka heimsveldið. Fallvölt er heimsins dýrð. 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.