Réttur


Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 64

Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 64
•étríkjunum og hélt þeirri fyrirætlun alveg fram að yfir- «tandandi stríði (heldur henni vitanlega enn í laumi). Höf. spyr (bls. 63) hverju Þýzkaland hafi tapað á því að tapa heimsstyrjöld og að hvaða gagni Englandi hafi komið velmegun öldum sarnan, öryggi gegn innrásum óvinaþjóða og sigur í heimsstyrjöld. Og hann játar að hvorugu geti hann svarað. Það er von, því hann setur þetta reikningsdæmi skakkt upp. Önnur uppsetning mundi hafa sýnt honum, hve miklu þjóðirnar báðar, þ. e. almenningur, hafa tapað við stríðið, en auðvald og aft- urhald beggja landa grætt. Enda er það auðvald beggja landanna, sem steypti þjóðunum út í hið nýja stríð í von um að sleppa sjálft úr eyðileggingu, hvorir sem sigraðir verða. Reeds er brezkur heimsveldissinni og sér þessvegna ekki þá lausn, sem hefði getað varðveitt friðinn frá 1919. Hvernig gætu slíkir menn, þótt gáfaðir og góðviljaðir væru að öðru leyti, samið frambúðarfrið í núverandi styrj- öld? Skapadægur, eftir F. E. Sillanpáá, þýdd af Haraldi Sig- urðssyni, útg. Mál og menning, 1940. Skáldsaga þessi er ævisaga Toivola-Jussa, sem fæddist 1857 og var skotinn af finnskum hvítliðum, þegar rauða stjómin í Finnlandi hafði verið yfirbuguð með þyzkri hjálp í heimsstyrjald- arlokin. Þjóðarörlög, sem höfðu verið að skapast smátt •og smátt, síðan hann fæddist, og veltu loks skriðu borg- arastyrjaldarinnar af stað, opinberast öll í þessari bók um Jussa, ef hún er vandlega lesin. Þó að höf. ma^tti ekki vera mjög bermáll, þegar hún kom út, árið 1919, fellst í henni bitur og þung ádeila á meðferð finnskra leiguliða og hryllingur yfir aðförum hinnar sigrandi borgarastéttar. Enginn veit þegar Skapadægur eru skrif- uð, hverjar hefndir kunna að koma síðar og hve ómót- stæðileg örlög sigurvegararnir voru að fella á sig. Pessi saga Nóbelsverðlaunahöfundarins varð upphaf frægðar hans, enda er mikið í hana spunnið á fleiri en % 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.