Réttur


Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 72

Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 72
dýra er rituð í smáþáttum, sem líkjast fréttabréíum. Síðan er þessum „bréfum” raðað í rétta tímaröð og reynt að hnýta úr þeim heild eða e.k. atburðakeðju. Árangur- inn verður lélegt bókmenntaafrek, en ágæt söguheimild. Jvö tímarit hafa hlaupið af stokkunum á árinu, — eiga þó raunar bæði fortilveru: Jörð, ritstj. Björn O. Björnsson, og Tímarit Máls og menningar, ritstj. Krist- inn E. Andrésson. Bæði byrja myndarlega, sitt á hvorn hátt. Annað er vettvangur og málgagn samtaka sinna, fjölmennasta bókmenntafélags á íslandi. Hitt er alþjóð ætlað til fróðleiks og skemmtunar. Jörð er mjög fjölbreytt að efni og myndum. Margt Jétt- meti flýtur þar með, — eins og fjöldi lesenda vill —, en ritstjórinn sýnir áhuga á að viða að efni frá hæfustu mönnum á sem flestum sviðum. Fyrsta hefti var haft til auglýsingar og ekki laust iviði, að menn grunaði, að frægir greinarhöfundar, sem þar var flaggað með, yrðu ekki frambúðarhöfuðstóll fyrir ritið. Nú er 2. hefti kom- ið og að sumu leyti sízt að baki hinu. Mesta athygli hafa þar vakið viðtöl ritstjóra við sendiherra Breta í Rvík og aðstoðarmann hans, þar sem rtstj. lætur sér ekki nægja að skýra frá óskum Breta um, að íslendingar taki þátt i aðgerðum brezka herliðsins hér, í hervarnatilgangi, heldur gerist talsmaður þess, að íslendingar taki að ein- hverju leyti slíku kostaboði með ábyrgð sem því fylgir. — Veit ritstj., hvað hann er að gera? — Um erlend tíð- indi ber einna mest á gömlu útvarpserindi eftir Sigurð Einarsson. Þó að erindið þætti mörgum góð latína á sinni tið, hefði það þurft endurskoðunar, síðan Finnagaldur / hætti að verka og skipt hefur um ýmsa dagdóma. Mik- ill kvæðaflokkur eftir Pál Kolka lækni ber nafnið Grótta- söngur, og fer það nafn nú að verða fullnotað af skáldum. Oflangt yrði að telja upp efni heftisins. 1 Timaritinu eru færri greinar og mergjaðri. Par á Jónas Porbergsson fallegustu eftirmælin, sem enn hafa verið gerð um Einar Benediktsson. Par yrkir Guðmund- 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.