Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 22
ismianni sínum, „viltu ekki baka snöggvast nokkrar
lummudellur handa blessuSum prófastinum?”
„Eg skal undir eins”, sagði Bjarni, lagSi frá sér
smíSatækin, stóS á fætur og baltraSi aS eldhúsborSinu,
tók þar þvottafat, skolaSi þaS innan meS köldu vatni,
þurrkaSi meS handþerru og lét í þaS nokkra hnefa af
hveiti.
Bjarni þessi var ein hinna mörgu misheppnuSu til-
rauna í framsókn lífsins. Fullur af þrótti æskunnar
hafSi hann yfirgefiS sveitina — og sá komst nú áfram.
Hann fékk togarapláss í höfuSstaSnum, sigldi til er-
lendra borga, var hetjan í ævintýri lífsins. Og þvílíkt
kaup sem hann fékk! Hann hlaut aS verSa stórrílajr.
En svo kom óhamingjan. í einum skammdegisbylnum
á hafinu slasaSist hann og var fluttur f land. Pegar
hann kom af spítalanum aftur var hann kominn meS
tréfót — og fáir ganga tilfinningalausum tréfótum um
ævintýralöndin. Hann kom aftur heim í sveitina nokkr-
um vöSvum og liSamótum snauSari en þegar hann fór,
en auSugri aS margvíslegri lífsreynslu. PaS gat enginn
skiliS hvaS hann hafSi gert af öllu kaupinu sínu, því
snauSur kom hann aftur og settist aS hjá gömlum
kunningja sínum, Tobíasi í SauSanesseli og hafSi ofan
af fyrir sér viS ýmiskonar smíSadútl. Menn hættu brátt
aS heimsækja hann, því hann varSist allra frétta af æv-
intýrum lífsins.
„Enga fyrirhöfn fyrir mér”, sagSi prófastur. „En
heyrSu GuSni ,skrepptu út eftir hnakktöskunni minni”.
„En meSal annara orSa, ég kom meS nokkur blöS af
Tímanum handa þér, og svo kem ég lika meS bréf til
þín frá þeim stóru fyrir sunnan, he, he, he”.
„Eg skil ekki hvaS þeir vilja mér”, sagSi Tobbi og
horfSi spyrjandi á bréfiS, sem rétt var aS honum og
brá óhreinum fingrunum upp í skolleitt háriS á hnött-
óttu höfSinu, um leiS og hann virti bréfiS nákvæmlega
fyrir sér. Hann gaf sér góSan tíma til þess, þvf þaS var
99