Réttur


Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 22

Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 22
ismianni sínum, „viltu ekki baka snöggvast nokkrar lummudellur handa blessuSum prófastinum?” „Eg skal undir eins”, sagði Bjarni, lagSi frá sér smíSatækin, stóS á fætur og baltraSi aS eldhúsborSinu, tók þar þvottafat, skolaSi þaS innan meS köldu vatni, þurrkaSi meS handþerru og lét í þaS nokkra hnefa af hveiti. Bjarni þessi var ein hinna mörgu misheppnuSu til- rauna í framsókn lífsins. Fullur af þrótti æskunnar hafSi hann yfirgefiS sveitina — og sá komst nú áfram. Hann fékk togarapláss í höfuSstaSnum, sigldi til er- lendra borga, var hetjan í ævintýri lífsins. Og þvílíkt kaup sem hann fékk! Hann hlaut aS verSa stórrílajr. En svo kom óhamingjan. í einum skammdegisbylnum á hafinu slasaSist hann og var fluttur f land. Pegar hann kom af spítalanum aftur var hann kominn meS tréfót — og fáir ganga tilfinningalausum tréfótum um ævintýralöndin. Hann kom aftur heim í sveitina nokkr- um vöSvum og liSamótum snauSari en þegar hann fór, en auSugri aS margvíslegri lífsreynslu. PaS gat enginn skiliS hvaS hann hafSi gert af öllu kaupinu sínu, því snauSur kom hann aftur og settist aS hjá gömlum kunningja sínum, Tobíasi í SauSanesseli og hafSi ofan af fyrir sér viS ýmiskonar smíSadútl. Menn hættu brátt aS heimsækja hann, því hann varSist allra frétta af æv- intýrum lífsins. „Enga fyrirhöfn fyrir mér”, sagSi prófastur. „En heyrSu GuSni ,skrepptu út eftir hnakktöskunni minni”. „En meSal annara orSa, ég kom meS nokkur blöS af Tímanum handa þér, og svo kem ég lika meS bréf til þín frá þeim stóru fyrir sunnan, he, he, he”. „Eg skil ekki hvaS þeir vilja mér”, sagSi Tobbi og horfSi spyrjandi á bréfiS, sem rétt var aS honum og brá óhreinum fingrunum upp í skolleitt háriS á hnött- óttu höfSinu, um leiS og hann virti bréfiS nákvæmlega fyrir sér. Hann gaf sér góSan tíma til þess, þvf þaS var 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.