Réttur


Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 4

Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 4
valdslöndin og varpaöi 50 millj. verkamanna út á göt- una. ÞaS grynnti íyrst á henni er hergagnaverksmiöj- urnar tóku til starfa á ný. Á hergagnabúinu voru tvö höfuðin á hverju kvikindi. Þar voru ekki markaös- vandræÖin, því aö framleitl var bæÖi fyrir líöandi stund og aflasæla framtíð. Víösvegar um heiminn geysuðu smástríöin, sem þurftu sinna muna meö. Á árunum 1918—38 voru gerðar 12 hernaöarárásir á Sovétrikin, 11 sinnum uröu skærur og smástríð meö auðvaldsríkj- um Evrópu. Á sama tíma voru 5 stríð háð í Afríku, 4 í Suöur-Ameríku, 5 sinnum var farið í refsiherferðir í Indlandi og Indó-Kína. 10 sinnum hefur komiö til styrjalda og vopnaátaka í hinum nálægari Austurlönd- um, og frá því 1925 hefur ekki gengið á öðru en inú- rásum, borgarastyrjöldum og gagnbyltingum í Kína. öll hafa þessi tíðindi gerzt á dögum afvopnunarráð- stefnanna, þjóðabandalagsins og Kelloggs-sáttmálans! Þaö gengur því öfugmælum næst að tala um tvítugt friðartírrtabil.. Sannleikurinn er sá, að herguðinn hef- ur ekki sofið kríublund öll þessi ár. Tuttugu ára saga vopnahlésins mun geymast í minn- um manna sem.öfugmælakennt hnignunartímabiV í at- vinnulegum, pólitískum og menningarlegum efnum. Ný stórveldastyrjöld hefur leyst það af hólmi, én um leið kastar allt hið vinnandi mannkyn fram þessari spurningú: hvernig fáum við öðlast frið og brauð? Þetta er sáluhjálparspurning mannanna á okkar dög- um. Lausn hennar felur í sér afstöðu okkar til styrj aldarinnar og þess þjóðfélags, er hefur getið hana af sér. II. Alla stund síðan að hið borgaralega þjóðfélag, auð- valdsskipulagið, hóf sókn sína í söguþróuninni, hefur það verið kynfylgja þess, að auðsöfnunin, framleiðslu- tæki þess og vörumagn, hafa borið markað þess ofur- liði. Þróun auðvaldsins hefur því m. a. verið linnulaus 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.