Réttur


Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 12

Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 12
ríki yrði þar svo voldugt, að heimsveldi þess og sam- göngum við nýlendurnar væri hætta búin. En þótt England væri búið að ganga á milli bols og höfuðs á Pýzkalandi, þá gekk nú nýr keppinautur fram á sjónarsviðið og gerðist hættulegur Bretum í atVinnu- legum og fjárhagslegum efnum. Petta voru Bandaríki Norður-Ameríku. Pau höfðu meðan á heimsstyrjöld- inni stóð eflt framleiðslu sína af öllum mætti og rakað saman fé á kostnað Englands. Gullið streymdi í stríðum straumum til Yesturálfu, og vörur og auðmagn Bandaríkjanna gekk til Evrópu, sem var þrautpind eft- ir blóðsúthellingarnar. .En Bandaríkin létu sér ekki nægja að frjóvga Evrópu með auðæfum sínum. Nýlend- ur Breta og atvinnuleg áhrifasvæði fengu ekki staðist áhlaup hins ameríska dollars. í Suður-Ameríku og Kanada, í Indlandi og Ástralíu og Kína flæddu vörur og auðmagn Bandarikjanna eins og Nílarflóð og gerðu Englandi æ þrengra fyrir dyrum. Bæði England og Frakkland lágu heldur ekki á liði sínu og kepptu við Bandaríkin um peninga- og vörumarkaði heimsins. Af þessu leiddi, að iðnaður reis upp í frumstæðum landbúnaðarlöndum, nýlendumar fóru að efla iðnað sinn og byrgja upp sinn eigin markað. Og hið mikla iðnaðarríki Mið-Evrópu, Pýzkaland, byggði upp ný- tisku framleiðslukerfi fyrir erlent lánsfé og flutti út meira vörumagn en nokkru sinni fyrr í sögu sinni. Skaðabætur þær, er Bandamenn höfðu lagt á Pýzka- land varð það auðvitað að greiða i vörum, enda varð því ekki skotaskuld úr því, þar sem skipulag hinnar þýzku stóriðju gat gert henni fært að selja vörur sínar lágu verði á erlendum markaði, og látið verðlagið inn- anlands bera mismuninn. En þar með var iðnaður og verzlun sigurvegaranna komin í hinn mesta vanda. Heimsmarkaður auðvaldsins gat ækki tekið við þvi, sem í hann var látið. Uppgangur iðnaðarins eftir striðið hafði fyrst bg fremst átt rætur sínar að rekja til þess, að framleiðslu- 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.