Réttur


Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 30

Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 30
„Bandalag stéttafélaganna” gekkst svo fynr stofnun Landssambandsins síðastliðið haust. Stofnþingið, sem 80 fulltrúar viðsvegar af landinu áttu sæti á, lýsti því yfir sem höfuðtilgangi sínum að sameina öll samtök launþega í eitt óháð samband á lýðræðisgrundvelli, og lýsti sig reiðu- búiði að taka hvenær sem er upp samninga við Alþýðusam- bandið um sameiningu sambandanna á þessum grundvelli. Þvingunarlögin gegn verkalýðsfélögunum. Landsambandið hefur átt við afarerfið skilyrði að búa síðan það var stofnað. Það hefur göngu sína mitt í algleym- ingi pólitísks afturhalds. Annarsvegar er að þvi sótt af stjóm Alþýðusambandsins, sem nýtur stuðnings ríkisvalds- ins til skipulagðra pólitískra ofsókna, og hinsvegar af rík- isvaldinu sjálfu með þvingunarlögum, sem banna verkalýðs- félögunum, eigi aðeins að beita verkföllum heldur og að gera samninga við atvinnurekendúr um kaup og kjör. Með breytingu þeirri sem gerð var á lögum um gengis- skráningu o. fl. á haustþinginu 1939 voru þessi þvingunar- lög fullkomnuð. Meginákvæði þessara laga eru eftirfarandi: 1. Samningsrétturinn er tekinn af verkalýðsfélögunum um kaup og kjör meðlima sinna allt árið 1940. 2. Kaupgjald getur ekki hækkað nema á þriggja mánaða fresti og aldrei nema um hluta af „dýrtíðinni”, eins og hún er reiknuð út af þeim sem þar til eru settir, hæst 80% og lægst 50% af verðlagshækkuninni. 3. Þriggja manna nefnd, skipuð af Hæstarétti, Alþýðu- sambandinu og Vinnuveitendafélaginu, skal, ásamt Hagstofu Islands, annast útreikning framfærslukostnaðar, miðað við meðalverð mánuðina jan.—marz 1939. Verkamenn hafa nú þegar fengið reynslu af þessu fyr- / irkomulagi. Meðan verðlag hækkar um allt að 40% hækk- ar kaupið í hæsta lagi um tæp 16%. Þannig fer fram reglu- bundin raunveruleg kauplækkun án nokkurra takmarka, án þess verkamenn fái rönd við reist. Ihaldið vinnur Dagsbrún. En langstærsta áfallið sem Landssambandið og verka- 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.