Réttur


Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 26

Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 26
þarf talsverðan mannafla. — Og þetta kostar svo lítið, siáðu’. „Eg hpf ekki hugsað mér að láta fólk vinna hjá mér fyrir ekki neitt, en búskapurinn ber sig ekki svo vel hjá mér, að ég geti tekið fólk. En það er fjári óþægilegi að hafa elcki kvenmann — einkum að sumrinu”. „f*á er sjálfsagt fyrir þig að nota nú tækifærið með- an það býðst”. „Já, en ég hef nú einmitt ekki efni á því, prófastur minn”. j 1; j ; j ['’§?] | „Pvert á móti hefur þú ekki efni á því að vera kven- mannslaus. Hugsaðu þér hve miklu það munar fyrir þig á sumrin. — Gætuð þið Geiri ekki slegið ykkur sam- an? Pað er aðeins stundarfjórðungsgangur milli bæj- anna. Hún gæti eldað fyrir ykkur báða og þjónað báð- um . „Ekki hefði ég á móti því”, sagði Geiri. „Ekki væri það verra”, sagði Guðni fylgdarmaður, „því það tollir engin stúlka að sunnan hjá honum Tobba”. „Hvers vegna? Hann er sízt ómyndarlegri en menn þar syðra”. „Já, en stúlkurnar þar eru engin lömb að leika sér við í þeim efnum. Þeim er eins nauðsynlegt að umgang- ast karlmenn, sem bera fullt skynbragð á kröfur kven- legs eðlis, eins og að anda. — Látið mig vita það”. Og breitt andlitið á honum varð allt að ibyggnu brosi þess manns, sem veit lengra en nef hans nær. Hann hafði líka verið tvær vertíðir suður með sjó, og sjón er sögu ríkari. „Ekki trúi ég öðru en Tobías geti komizt af við hvaðla stúlku sem vera skal”, mælti prófastur. „Ekki einungis vafasamt, heldur næstum útilokað”, sagði Guðni. „Það vita allir, nema ef-til vill Tobíassjálfur, aðhann hefur aldrei kvennýtur verið, og þá fyrst gerist bú- skapur hans kostnaðarsamur, e£ hann þarf fyrst að 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.