Réttur


Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 34

Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 34
bótar við það er svo fjármálaráðherra heimilað að lækka útgjöldin enn um 35% eða meira en þriðjung. Af öðrum frægðarverkum þessara þinga má nefna: Samþykkt var ný tollskrá. Samkvæmt henni hækka mjög tollar á ýmsum nauðsynjavörum. Mjög verulegur hluti toll- anna er miðaður við verðlag og eru þar í talin farmgjöld og vátryggingar, en svo hefur ekki verið áður í tollalög- gjöf landsins. Hin gífurlega verðhækkun en þó einkum hin mikla hækkun farmgjalda verða þess valdandi að tollarnir hækka enn um milljónir, og verða þessar aðgerðir Alþingis því til þess að hækka stórlega vöruverð í landinu. Þá var framfærslulöggjöfinni breytt á þann veg, að heim- ilt er að taka upp sveitaflutninga og niðurboð á þurfa- mönnum í nýrri mynd. Heimilt er að senda styrkþega til hvaða vinnu, sem bæjar- eða sveitarstjóm þóknast, hvar sem er á landinu, við kaup og kjör, eins og þeim býður við að horfa. Ný lög voru sett, sem skerða mjög sjálfsforræði bæja- og sveitafélaga og mjög víðtækt vald fengið í hendur eft- irlitsmanni bæja- og sveitafélaga, sem starfar í umboði fé- lagsmálaráðherra (Stefáns J. Stefánssonar). Til þessa verks var ráðinn Jónas nokkur Guðmundsson, sem helzt hefur unnið sér til ágætis að skilja bæjarfélagið á Norðfirði í algeru öngþveiti. Þetta er eitthvert ljótasta og augljós- asta dæmið upp á spillingarforraðið í ríkiskerfi Islands. Loks má nefna að lögunum um lögreglumenn var breytt í það horf að dómsmálaráðherra er heimilað að hafa eins fjölmenna ríkislögreglu og honum þóknast og eins að verja ótakmörkuðu fé til hennar. Hann fær og ótakmarkað vald yfir lögreglunni, til að senda hana hvert á land, er hann vill, og til að búa hana hvaða vopnum, sem honum sýnist. Áður hefur verið minnst á stærsta afrekið, sem eru kaup- þvingunarlögin. 1 öðru sambandi mun verða drepið á af- skipti Alþingis af sjálfstæðismálunum. 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.