Réttur


Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 5

Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 5
markaðssköpun og markaðsleit. í heimahögum sínum hefur því unnist markaÖur með því aÖ ganga aö heim- ilisiönaöi sveitanna dauÖum, útrýma handverkinu og skapa fjölmenna stétt verkamanna, sem geta því að- eins lifaÖ, aö þeir selji vinnuafl sitt og þiggi neyzlu- vörur að launum. Auömagniö hefur sameinað byggðir og héruö í samfelld ríki, skapaö þjóöir í nútímamerk- ingu þess orös, en um leið hefur þaö aflað sér mark- aða og athafnasvæöa. En þessir markaöir urÖu auövaldinu einnig ónógir, vexti þess var enn of þröngur stakkur skorinn. f*á létti þaö heimdraganum og leitaði markaða í framandi löndum og fjörrum heimsálfum. Pað svældi undir sig óbyggð eöa lítt byggð lönd, fyllti þau af fólki og grund- vallaði þar atvinnuháttum sínum fastan samastaö. ÞaÖ lagði undir sig gömul, fjölmenn og víðlend ríki, neyddi upp á þau vörum sínum, rændi þau hráefnum og verö- mætum og lagði eldfoma atvinnuhætti þeirra að velli eöa samræmdi þá lífsskilyrðum auðmagnsins. Síðan tengdi það hin nýunnu lönd við móðurskaut auÖmagps- ins meö hinum fjölþættustu samgöngutækjum á legi,- á landi og í lofti. Saga auðmagnsþróunarinnar er því saga þess, sem viö erum vanir að kalla heimsmenn- ingu, heimsbúskap og heimsviðskipti. Petta hefur verið sögulegt hlutverk auðmagnsins eða borgarastéttarinn- ar. En þá er líka hlutverki hennar lokið í sögulegum skilningi, hún fær ekki lengur leikið, nema að fara sjálfri sér og öðrum að voða. Hamfarir auðvaldsins hafa allar verið farnar i leit að gróða. Gróðinn er vaxtarbrodduriþess, sporinn, sem knýr það til athafna. Hinn starfandi kapitalisti leggur fram fé i hráefni, framleiðslutæki og vinnuafl. Ef út- koman fer fram úr framlaginu, þá er þrifnaður í fvr- irtækinu, og hann notar gróðann i skotsilfur eða eyk- ur framleiðslu sína. En gróðinn er þá fyrst hand- bær, ef hann getur komið vörum sínum á mark- að og rauntekið gróðann. Ef markaðurinn bregst og 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.