Réttur


Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 50

Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 50
London seint í júlí, að Bretland lánaði Þýzkalandi 10 til 20 milljarða króna lán. Þetta vakti mikla hneykslun meðal almennings í Englandi, Lloyd George og fleiri áhrifamiklir stjómmálamenn gagnrýndu Chamberlainstjómina harðlega fyrir þessi óheilindi í samningum hennar við Rússa. 3) 1 Englandi var stungið upp á því, að Chamberlain færi sjálfur til Moskva, og sovétstjómin stakk sjálf upp á því, að Halifax utanríkisráðherra kæmi austur til persónulegra samninga. Nú höfðu þeir Chamberlain og Halifax, eins og kunnugt er, áður gert sér ferð á hendur til Rómaborgar og setið vinarveizlur með Mússólini, og Chamberlain hafði ver- ið á stöðugu flakki til Þýzkalands í persónulegum samninga- gerðum við Hitler — fór þangað meira að segja sína fyrstu flugferð. En auðvitað voru þetta of tignir menn til að ræða pesónulega við rússneska bolsévika og sendu fyrir sig um- boðslausan skrifara úr utanríkisráðuneytinu, Mr. Strang, ú- þekktan mann. Stjómmálamönnum kom saman um, að þetta væri móðgun við svétstjómina. 4) Þegar herforingjanefnd Breta og Frakka var send til Moskva í lok samningatímabilsins, kom einnig í ljós, að hún hafði ekkert umboð til samninga á eigin spýtur. 5) Pólland, sem verið var að semja um, að hjálpa skyldi, ef á það yrði ráðizt, neitaði að þiggja hjálp Sovétríkjanna og kvaðst ekki þurfa hennar með, en Bretland og Frakk- land, sem auðvitað hefðu getað ráðið afstöðu Póllands í þessu efni, beittu nú ekki þessari aðstöðu sinni, sem þau höfðu neytt svo ótvírætt, þegar um það 'var að ræða að þröngva Tékkóslóvakíu til að ganga að kröfum Hitlers. Að vísu munu Pólverjar hafa þótzt vilja þiggja aðsLoð rúss- neska loftflotans, en Rauði herinn mátti ekki fara inn í Pólland, sem hann átti að hjálpa! Eins vom litii.’ baltnesku ríkin, sem Bretar höfðu svo að segja í vasanum um þessar mundir, látin neita því statt og stöðugt, að þau vildu þiggja sameiginlega ábyrgð Vesturveldanna og Sovétrikjanna. Af þessu virðist augljóst, að stjómir Chamberlains og Daladiers hafa alls ekki ætlazt til þess, að samningamir tækjust. Þær sátu einmitt um tækifæri til að ná samkomu- 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.