Réttur


Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 33

Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 33
hvað sem á dynur. Hér veltur á miklu. Afkoma hvers ein- asta launþega á landinu er undir úrslitunum komin. Tak- ist að sameina verkalýðsfélögin, er von til þess að bráð- lega takist að hrinda þrælalögunum. En takist foringjum Alþýðu- og Sjálfstæðisflokksins hins- vegar enn á ný að koma í veg fyrir það að verkalýðsfé- lögin sameinizt í Alþýðusambandinu á lýðræðisgrundvelli, þá verða félögin að vera reiðubúin til að yfirgefa Alþýðlu- sambandið og framkvæma sameininguna innan Landssam- bands stéttarfélaganna. Hér er við tillitslausa andstæðinga að etja. Það duga því engin vetlingatök. Afrek þjóðstjórnarflokkanna á Alþingi. Hér skal aðeins getið nokkurra hinna helztu af afrek- um þessara virðulegu flokka á haustþinginu 1939 og vetr- arþinginu 1940. öllum hlaut að vera ljóst að 1 kjölfar styrjaldarimjar myndi sigla meira atvinnuleysi, en þekkst hefur hér á landi. Til þess að „bæta” úr því gerði Alþingi eftirfarandi ráð- stafanir á haustþinginu 1939: Framlög til fiskimálanefndar og bátasmiða innanlands voru felld niður með öllu. Framlög til landhelgisgæzlu og strandferða skorin niður. Framlög til bygginga- og land- námssjóðs minnkuð um helming. Ákveðið að byggja enga verkamannabústaði. Brúargerðir og hafnarmannvirki að mestu lögð niður. Framlag til ræktunarsjóðs af útflutnings- gjaldi fellt niður. Framlag til vérkfærakaupasjóðs fellt nið- ur að miklu leyti, sömuleiðis styrkur til áburðarkaupa. Við þetta bætist svo að rikisstjóminni var heimilað að lækka ólögbundin gjöld um 20%. Fjármálaráðherra hefur ákveð- ið að nota þessa heimild. Má því gera ráð fyrir að ýmsar stærstu verklegar framkvæmdir ríkisins verði enn skomar niður að Vb hluta. t , A sömu braut var svo haldið áfram við samningu fjár- laganna fyrir 1941. Enn vom framlög til landbúnaðar og annarra verklegra framkvæmda stórlega lækkuð. En til við- 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.