Réttur


Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 38

Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 38
að finna lyktina af stéttareðli þessa stríðs. Þeir ákváðu að taka þátt í þessari styrjöld með öllum þeim vopnum, sem ísland hefur yfir að- ráða, með vopnum hins talaða og rit- aða orðs, og með því að safna fé í herkostnað fyrir Finna gegn Rússum. öafmáanlegur blettur var settur á nafn ís- lenzka Rauða krossins, sem var látinn standa fyrir þessari söfnun, landi sínu til smánar. Það söfnuðust að minnsta kosti 180 þúsund krónur. Söfnun þessi minnti mjög á safn- anir nazistanna í Þýzkalandi, og líktist oft á tíðUm meir aðferðum ræningjans, sem heldur byssu fyrir brjóst manna og heimtar peningana eða lífið, en venjulegri friðsamlegri söfnun. Menn áttu á hættu að missa atvinnu sína, ef þeir ekki lögðu fram fé. Útvarpið og blöðin voru algerlega tekin í þjónustu stríðls- ins. Kvöld eftir kvöld lýsti útvarpið með átakanlegu orða- útflúri hugprýði og göfugmennsku finnsku hvítliðanna og ræfilsskap og mannvonsku Rússa. Mönnum er enn í fersku minni hvemig Finnar brytjuðu niður eitt herfylki Rússa, stráfelldu það næsta dag og alltaf gekk það aftur til þess að vera brytjað niður og stráfellt að nýju. Við Petsamo sat ein finnska hetjan uppi í grenitrjártoppi og barðist einn við 72 Rússa, ef ég man rétt, og drap þá alla. Sjálfsagt hefur verið til þess ætlast að menn leggðu landafræðikunn- áttuna á hilluna í bili, því grenitré eru því miður ekki til á þessum slóðum norður við Ishafið. 1 stuttu máli: Það var eins og valdir kaflar úr Heljarslóðarorastu væru lesnir upp í útvarpið á hverju kvöldi. Þjóðstjómarliðið krafðist þess af sósíalistum að þeir færu með þeim í stríð, við hlið finnsku valdhafanna. Og úr því þeir vildu ekki gera það, var þeim sagt að þeir væru land- ráðamenn, og myndu fagna komu erlends hers sem hingað kæmi til að hertaka landið. Alþingismenn allra hinna flokk- anna lýstu því yfir í heyranda hljóði á Alþingi, að þeir teldu það vansæmd fyrir landið að þingmenn Sósíalista- flokksins skyldu sitja á þingi þess. fslandsdeild norræna þingmannasambandsins var látin halda fund, til þess að 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.