Réttur


Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 31

Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 31
lýðsféíögin hafa orðið fyrir á þessu tímabili er tap Verka- mannafélagsins Pagsbrún. Þau fáheyrðu tíðindi geriust þar í vetur, að broddum íhaldsflokksins og Alþýðuflokksins tókst í sameiningu að jfá kosna fulltrúa sína í stjóm félags- ins með litlum minnihluta. Síðan þetta gerðist hefur verka- mönnum lítill styrkur verið að þessu félagi sínu, enda hald- inn þar aðeins einn fundur eftir aðalfund og ekki miklar horfur á að fundirnir verði fleiri, meðan félagið býr við þessa stjóm. Engin ástæða er þó til að örvænta um fram- tíð Dagsbrúnar. Meginþorri þeirra félagsmanna, sem bera uppi starf félagsins og mæta á fundum, standa sameinaðir um stéttarmál sín, án þess að láta glepjast af erindrekum Alþýðuflokksins og íhaldsflokksins. Á þessum eina fundi, sem haldinn var, voru samþykktar djarflegar tiilögur um hagsmunamál verkamanna, um atvinnuaukningu og afnám kaupþvingunarlaganna. Ennfremur var samþykkt að gang- ast fyrir sameiginlegum hátíðahöldum 1. maí á stéttar- grundvelli. Stjóm Dagsbrúnar sveikst um að framfylgja þeirri samþykkt og íhaldið og Alþýðuflokkurinn efndu til klofningsfundar 1. maí. En |Verkalýðskröfugangan, sem far- in var undir fomstu þeirra fulltrúa Dagsbrúnar, sem tóku að sér að framkvæma fundarsamþykktina, þrátt fyrir lið- hlaup stjómarinnar, sýndi bezt einingu og styrk hins stétt- vísa hluta verkalýðsins í Reykjavík og einangmn klofnings- mannanna. Horfur um sameiningu verkalýðssamtakanna. Barátta Sósíalistaflokksins fyrir sameiningu verkalýðs- félaganría 1 eitt samband með lýðræðisfyrirkomulgi hefur borið þann árangur að yfirgnæfandi meirihluti allra með- lima verkalýðsfélaganna er eindregið fylgjandi málinu og skilur vel hina knýjandi nauðsyn þess. Um málið hafa sam- einast verkamenn sem fylgja öllum stjómmálaflokkum og þá ekki sízt þeir, sem fylgja, Sjálfstæðisflokknum. Þetta hefur orðið til þess að fomstumenn Sjálfstæðisflokksins hafa ekki séð sér annað fært en að lýsa yfir fylgi sínu 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.