Réttur


Réttur - 01.01.1940, Síða 79

Réttur - 01.01.1940, Síða 79
I lögsókn 1 þessu máli sem i'lestir löldu tapað, liætti námi og afsalaSi jér þeim frama, er honum var bú- inn sem rithöfundur og vísindamaður? Var það von- in um lífeyrinn, var þaS m. ö. o. rétt og slétt fé- græSgi og spákaupmennskulöngun, sem svo oft hef- ur veriS talinn sterkasti þátturinn í lyndiseinkunn kynslofns hans? Allar sögulegar heimildir mæla á móti því. Hann hefur sjálfur sagl frá því, hvaS sér haíi gengiS til, og aS öllu athuguSu, er engin ástæSa lil aS véfengja orS hans. Lassalle skoðaði skilnaSarmál frúarinnar í miklu æSra ljósi, en lögfræSilegt form þess gaf tilefrii til. Hann sá hér dæmi um þaS, hvernig þjóSfélagslegt vald og auSur treSur rétt einstæSingskonu undir fót- um. SkilnaSarmáliS várS í hans augum holdtekja hins almenna félagslega, óréttlætis, og þegar hann sótti mál greifynjunnar, sótti hann þaS sem pölitískt og félagslegt mál. Lessi skoSun var Lassalle siSferS- isleg kjölfesla í hinum löngu málaferlum greifynj- unnar. í 8 ár barSist hinn urigi’ GySingur fyrir heiSri og velferS sinnar greifafrúr meS dirfsku, þrákelkni og þrautseigju, sein mörgum bláeygSum þýzkum ridd- aranum hefSi mátt vera sómi aS. Hann flutti máliS fyrir 36 dómstólum og aS lokum varS greifinn aS láta undan hinuih stórhögga syni fsraels og friSmæl- asl viS greifynjuna áriS 1854. Beztu manndómsárum sínum hafSi Lassalle eytt í baráttu, sem mörgum vinumi hans þótti bera keim af viSureign Don Quiquottes viS vindmyllurnar. En þaS var bjargfost sarinfæring hans, aS hann hefSi barist hinni góSu barátlu í þjónustú réttlætisins. Hann sagSi svo síSar frá: Eg hef lagt alla sál mina i þennan sigur, þar var ég helll maSúr. — Um samband og sambúS Lassalles og hinnar aSal- bornu konu, sem fyrir aldurs sakir.gát vel veriS móSir hans, hefur mikiS veriS rætt og ritaS. SlúS- 79
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.