Réttur


Réttur - 01.08.1971, Blaðsíða 1

Réttur - 01.08.1971, Blaðsíða 1
ffittnr 54. árgangur 197 1 — 3. hefti Umskiptin í íslenzkum stjórnmálum urðu mikil við alþingiskosningarnar 13. júní, hin mestu, sem orðið hafa síðan 1942. Og einmitt á það var lögð áherzla i ritstjórnargrein Réttar í siðasta hefti að svo þyrfti að verða, — en fæstir munu hafa þorað að reikna með því að þau yrðu svo mikil. Vegna þessara óvæntu og miklu umskipta er nú til valda komin ríkisstjórn, sem hefur heitið að brjóta Islandi braut út úr þeim lögleysis- og ofbeldis- samningum, sem á landið voru lagðir 1951 og 1961, — um herstöðvar og landhelgi, — og hindra yfirdrottnun erlends auðvalds, sem yfir vofði, — og ennfremur að beita ríkisvaldinu í þágu verkalýðs í stéttabaráttu hans, en ekki gegn honum eins og nú hefur verið gert svo harðvítuglega í 12 ár. Nýja ríkisstjórnin tekur við illum arfi. Landinu hefur verið steypt í gífurlegar erlendar skuldir, sem borga þarf með háum vöxtum, jafnvel til vega og hafna hafa verið tekin erlend lán. Og jafnframt hafa verið gerðir hneykslissamn- ingar eins og álsamningurinn, sem veldur þjóðinni fjárhagstjóni í áratugi. — Og ekki er heldur efnilegt til róttækra stórverka það ríkiskerfi, sem al- þýðusinnuð stjórn nú tekur við, þar sem stórir hlutar þess eru spilltir af hleypidómum kalda stríðsins og þeirri þröngsýni í þjóðmálum, sem einkennt liefur valdakerfið um langan tíma. — Og enn er eftir að sjá hvernig íslenzka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.