Réttur


Réttur - 01.08.1971, Blaðsíða 27

Réttur - 01.08.1971, Blaðsíða 27
GEORG LUKACS I byrjun júnímánaðar 1971 lézt Georg Lukács í Budapest eftir stutta legu. Aðeins nokkrum vikum áður hafði hann tekið þátt 1 umræðum og unnið að ritum sínum af óbiluðum þrótti. Hann var 86 ára að aldri, fæddur í Búdapest 13- apríl 1885. Með Georg Lukács hverfur af sjónarsvið- tnu einn mesti og sjálfstæðasti hugsuður marxismans á okkar tímum, dýpsti og um- deildasti frömuður marxistiskrar bókmennta- skilgreiningar. „Réttur” hefur í árgangnum 1966 birt ýtarlega grein um Lukács sem bók- tnenntakönnuð, grein Johans Vogt: „Skæru- liði í fremstu víglínu'. Hér skulu því aðeins rakin helztu æfiatriði hans og minnt á nokk- ur rit hans. Lukács var sonur auðugs bankaeiganda, en fékk í uppeldinu andúð á auðvaldsskipu- laginu, sem entist honum ævilangt. Hann gekk í ungverska kommúnistaflokkinn 1918, varð þjóðfulltrúi (ráðherra) menntamála í byltingarstjórn alþýðunnar 1919, starfaði síðan sem útlægur rithöfundur í Vín og Berlín, en síðan í Moskvu frá 1933 cil 1945 að hann hélt til Ungverjalands að stríði loknu. Hann var ráðherra í stjórn 147
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.