Réttur


Réttur - 01.08.1971, Blaðsíða 6

Réttur - 01.08.1971, Blaðsíða 6
Efsta línan sýnir styrkleikaþróun ihaldsins á landsmælikvarða í þingkosningum frá 1942 (siðari kosningum) til 1971, allt i hlutfallstölum, línan fyrir neðan samsvarandi þróun verklýðsflokkanna samanlagt. Tvær neðri línurnar sýna styrkleikaþróun verklýðsflokkanna innbyrðis, hin efri Sósialistaflokksins og Alþýðubandalags- ins, hin neðri Alþýðuflokksins, — allt í þingkosningum á landsmælikvarða. — Nákvæmar hlutfallstölur hvert ár eru þessar: 1942: Ih. 38.5. Vkfl. 32.7 (Sós. 18.5, A. 14.2). — 1946: !h. 39.4, Vklfl. 37.3 (Sós. 19.5, A. 17.8). — 1949: Ih. 39.5, Vkfl. 36.0 (sós. 19.5. A. 16.5). — 1953: Ih. 37.1, Vklfl. 31.7 (Sós. 16.1, A. 15.6). (Þetta ár klauf Lýðveldisflokkurinn nokkurt fylgi frá ihaldinu og Þjóðvarnarflokkurinn þá og næstu ár frá Sós.fl. og Alþbl.). — 1956: Ih. 42.4, Vklfl. 37.5 (AB 19.2, A. 18.3). — 1959: (fyrri kosn.) Ih. 42,5, Vklfl. 27.8 (AB 15.3, A. 12.5). — 1959: (síðari kosn.) íh. 39.7, Vklfl. 31.2 (AB 16.0, A. 15.2). — 1963: Ih. 41.4, Vklfl. 30.2 (AB 16.0, A. 14.2). — 1967: Ih. 37.5, Vklfl. 33.3 (AB + HV = 13.9 + 3.7 = 17.6, A. 15.7). — 1971: Ih. 36.20, Vklfl. 36.51 (AB 17.12, A. 10.45, S. 8.96). nú hafa fengið hann sem yfirboðara — menntamálaráðherra. — Meirihluti þeirra manna, sem nú skipa ríkisstjórn Islands, stóðu fyrir 5 árum síðan saman í Alþýðubandalag- inu sem samfylkingarsamtökum og eru nú bornir fram til valda af róttækustu stjórn- málaöldu, sem risið hefur á íslandi síðan 1942. En athugum nú höfuðstefnu stjórnarinnar í sjálfstæðis- og stéttabaráttumálum og hvaða möguleikar þar með skapast fyrir al- þýðu manna. 126
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.