Réttur


Réttur - 01.08.1971, Blaðsíða 16

Réttur - 01.08.1971, Blaðsíða 16
Karl Liebknecht í hermannab:;ningi á leiö til ríkis- þingsins 1915 Af ritum hans frá þessum tima er sérstaklega frægt ritið „Militarismus und Antimilitarismus unter besonderer Berucksichtigung der internationalen Jugendbewegung". (Hernaðarstefna og baráttan gegn henni með sérstöku tilliti til alþjóðlegu æsku- Karl Liebknecht með fjölskyldu sinni 1913. Frá vinstri: Robert, Sophie, kona hans, Vera, Wilhelm, Karl lýðshreyfingarinnar). Kom það út 1907 og vakti mikla reiði afturhaldsins, sem lét gera það upp- tækt, — en náði aðeins litlu af upplaginu, — og höfðaði landráðamál gegn Liebknecht. Var hann c’æmdur í fangelsi, sem hann var í 24. nóv. 1907 til 1. júní 1909. Tóku fulltrúar flokksins vel á móti honum, er hann losnaði og þá var búið að kjósa hann á þing Prússlands. Faðir Karls dó órið 1900, en móðirin 1909, meðan hann var í fangelsinu. Sífellt eykst starfsemi hans, eigi aðeins innan Þýzkalands, þar sem hann tekur og þátt í flestum flokksþingum, auk allra annarra fundarhalda, held- ur og erlendis: I október 1909 tekur hann þátt i þingi sænska sósíalistíska æskulýðssambandsins í Stokkhólmi, 1910 er hann á alþjóðlegri ráðstefnu sósíalistísku æskulýðssambandanna í Kaupmanna- höfn og frá októbor til desember sama árs er hann á fyrirlestraferð í Bandaríkjunum, til að styðja kosningabaráttu sósíalista þar. I ársbyrjun 1912 er Karl kosinn á þýzka ríkis- þingið fyrir kjördæmi það, sem kallað var keisara- kjördæmið, og náði yfir Potsdam og nágrenni. Var Karl fyrsti sósíalistinn er náði kosningu þar. Harðn- 136
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.