Réttur


Réttur - 01.08.1971, Blaðsíða 26

Réttur - 01.08.1971, Blaðsíða 26
að setja saman nýjan óhlutdrægan kviðdóm vegna þeirra miklu blaðaskrifa og umræðna, sem málið hefði vakið. Hafa bæði hin á- kærðu því verið látin laus. Mál Angelu Davis, sem rekið er fyrir dóm- stóli í San Rafael í Kaliforníu, er enn óút- kljáð og sér ei fyrir endann á því. Mun til- kostnaður ákæruvaldsins þegar orðin meira en 1 miljón dollara, enda þótt eiginleg máls- meðferð sé naumast hafin enn. Engu skal um það spáð hér, hvaða framtíð bíður hinna svörtu hlébarða. Þeim hefur ekki tekizt að móta neina samfellda heildarstefnu, en pólitískar skoðanir þeirra hafa stöðugt hneigzt lengra og lengra „til vinstri". Virðast þeir einna helzt hafa pólitíska samstöðu með þeim hópum marxleninista, sem sprottið hafa upp á Vesturlöndum hin síðari ár og sem hafa að leiðarljósi útleggingu Mao Tse- tungs á kenningum þeirra Marx og Leníns. Það hefur að sjálfsögðu torveldað samtökun- um alla pólitíska stefnumómn, að leiðtogar þeirra hafa ýmist verið í fangelsi eða í útlegð og margir flokksmenn hafa fallið fyrir kúlum lögreglunnar. Samtökin hafa greinilega van- metið þá möguleika, sem „kerfið" hefur til að þagga niður óþægilega gagnrýni og til að kúga andófsmenn. Það hefur komið í ljós svo ekki verður um villzt, að „pappírstígrisdýrið" er vel tennt. Stuðzt er við efdrfarandi heimildir: Wiener Tagebuch, nr. 5 1970 og nr. 5 1971, Der Spiegel, nr. 17 1970 Neue Zeit, nr. 31 1970. Stokely Carmichael og Charles Hamilton: Black Power. Orientering, nr. 28 1970 og nr. 1 1971. Newsweek, nr. 23 1971. J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.