Réttur


Réttur - 01.08.1971, Blaðsíða 15

Réttur - 01.08.1971, Blaðsíða 15
ÆFIATRIÐI * I ALDARMINNINGU KARL LIEBKNECHT Karl Liebknecht var fæddur 13. ágúst 1871 i Leipzig í Þýzkalandi. Faðir hans, Wilhelm Lieb- knecht, var ásamt Ágúst Bebel aðalleiðtogi Sósi- aldemókrataflokksins, hins sósialistíska verka- mannaflokks Þýzkalands. 1872 var Wilhelm dæmd- ur í tveggja ára fangelsi vegna baráttu sinnar gegn stríði þýzku yfirstéttarinnar. 1900 giftist Karl fyrri konu sinni Júlíu. Eignuðust þau þrjú börn: synina Wilhelm og Róbert, sem báðir eru á lífi, og dóttir- ina Veru, sem dó 1934. Júlía Liebknecht dó 22. ágúst 1911. 1. okt. 1912 giftist Karl aftur, rúss- neskri konu Dr. phil. Sophie Ryss. Á árinu 1899 hóf Karl Liebknecht starf sitt i sósíaldemokrataflokknum og beindist barátta hans framar öllu gegn heimsvaldastefnu þýzku auðhring- anna, styrjaldarundirbúningi þeirra og herbúnaði. 1901 er hann kosinn í borgarstjórn Berlínar, 1908 á þing Prússlands. Karl verður nú einn af vinsæl- ustu og róttækustu leiðtogum flokksins, reynist sem lögfræðingur ágætur verjandi verkamanna og annarra, sem verða fyrir ofsóknum yfirstéttarinnar. Hann er sífelt á ferðalögum og fundahöldum til þess að skera upp herör meðal alþýðu gegn þýzku auðmannastéttinni og afturhaldi keisarastjórnarinn- ar. Sérstaklega verður hann hinn róttæki leiðtogi æskulýðsins. 135
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.