Réttur


Réttur - 01.08.1971, Blaðsíða 56

Réttur - 01.08.1971, Blaðsíða 56
..Bandaríkin hafa spilað út trompi sínu. Nú er spurningin, hvort þau vinna, eða hvort allt spilið hrynur saman og öngþveitið dynur yfir." Times (í London). Þegar hann vaknaði „Þetta er þá kerfið, sem eg hafði þjónað í 15 ár, kerfi, sem dylur morð með lygi. Ég ákvað að ég gæti ekki lengur verið hluti úr þessu kerfi. Ég var búinn að fá nóg af þe'm, sem sögðu mér, hvenær ég ætti að Ijúga og hvernig ég ætti að Ijúga." Ellsberg (hann var ,,haukur“, áður en hann fór til Víetnam). Vegna blóðbaðsins í Súdan ..Kommúnistar hafa aldrei verið ofsóttir af slíkri grimmd, — hvorki af hægrisinnuðum konungsstjórn- um né hægrisinnuðum lýðveldis- stjórnum, — eins og af þessu valdi, sem kallar sig vinstri. Maður verður auðsjáanlega að vera fram- farasinnaður og araþískur sósíal- isti, til þess að geta framið múg- morð með svo góðri samvizku og svo köldu blóði." L’Orient, vikurit í Líbanon. Valdstéttir, blindar fyrir byltingar „Ég held varla að amerisku ný- lendurnar okkar hafi mikinn hug á byltingu." Georg III. Bretakonungur 1773. O „Ætt vor mun ráða Frakklandi önnur þúsund ár.“ Lúðvík 16. Frakklandskongur 1788. 176 „Ég þarf ekki að óttast mína þjóð og hvorki mín börn né þeirra börn." Nikolai Rússakeisari 1911. O „Þetta tal um byltingu á Kúbu er einbert þvaður." Framkvæmdastjóri í Coca-Cola-félaginu 1957. O „Alsír tilheyrir Frakklandi. Og ekkert vald getur breytt því." Franskur hershöfðingi 1960. O „Flvíti maðurinn mun ætið drottna í Suður-Afríku." J. B. Vorster, forsætisráð- herra Suður-Afriku 1968. Einangrun embættismanna „Embættisleg einangrun æðstu flokksstjórnarinnar lamaði það afl, sem er uppspretta sósíalistisks lýðræðis og án þess getur ekkert sósíalistískt þjóðfélag verið til." Edward Gierek, aðalritari pólska flokksins í ræðu 1971. Flokksagi og frelsi „Við höfum hvað eftir annað sett fram höfuðatriðin f áliti okkar á gildi agans og á hugtakinu agi í verkamannaflokki. Eining i framkvæmd, frelsi til umræðna og gagnrýni — þannig hljóðar skilgreining vor. Aðeins slíkur agi er samboðinn hinum lýðræðissinnaða flokki framsæknustu stéttarinnar. Máttur verkalýðsins er skipulagningin. An skipulagningar fjöldana cr öreiga- stéttin ekkert. Samtaka er hún allt. Skipulagning er eining í fram- kvæmd, eining hins raunhæfa verks. Auðvitað hefur öll fram- kvæmd, allt starf þvi aðeins gildi og aðeins að svo miklu leyii sem það horfir fram á við en ekki aftur á bak, —sem það sameinaröreiga- lýðinn hugarfarslega, hefur hann upp en lækkar hann ekki, splllir eða veikir. Skipulagning án hug- myndafræðilegs innihalds er ó- mynd, sem gerir verkamennina í rauninni að vesölum aftaníossum ríkjandi burgeisastéttar. Þess- vegna viðurkennir verkalýðurinn enga einingu i framkvæmd ár> frelsis til umræðna og gagnrýni. Þessvegna mega stéttvisir verka- menn aldrei gleyma þvi, að það geta gerzt svo alvarleg brot á meginreglunum, að það að rjúfa skipulagstengslin getur orðið skylda." Lenin í „Baráttan gegn þeim sósíaldemókrötum, sem hanga aftan i Kadettunum, og flokks- aginn", birtist i „Proletarii" nr. 8, 23. nóv. 1906. Tilraun, sem mistókst? „Sýnið öllum þjóðum traustleika og réttlæti, iðkið frið og samhreimi gagnvart öllum.-------- Það sæmir frjálsri, menntaðri og brátt mlkilli þjóð að vera mann- kyninu göfug og nýstárleg fyrir- mynd um þjóð, sem ætíð lætur leiðast af réttlætiskennd og góð- vilja.----- ö!l sú tilfinning, sem göfgar mannlegt eðli, mælir með því að tilraun sé gerð til þessa. Eða, get- ur tilraunln ekki tekizt vegna lasta mannlegs eðlis? George Washington, fyrsti forseti Bandaríkjanna í kveðjuræðu sinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.