Réttur


Réttur - 01.08.1971, Blaðsíða 31

Réttur - 01.08.1971, Blaðsíða 31
Ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar á rikisráðsfundi. Að gera sérstakt átak til að endurbæta frysti- húsareksturinn, og taka löggjöf og rekstur Síldar- Verksmiðja ríkisins til endurskoðunar. Að gera heildaráætlun um alhliða landgræðslu og skipuleggja nýtingu landsgæða. Stuðla að aukinni fjölbreytni landbúnaðarins m.a. með ylrækt og fisk'rækt, og efla innlenda fóðurframleiðslu. Auka stuðning við félagsræktun. Að endurskoða lánakerfi landbúnaðarins með bað fyrir augum að gera stofnlán hagstæðari, koma rekstrarlánum í eðlilegt horf, hækka jarðakaupalán °9 færa ibúðalán í sveitum til samræmis við önnur 'búðalán. Gera sveitarfélögum kleift að kaupa jarð- lr. sem ekki byggjast með eðlilegum hætti. Að stuðla að nauðsynlegri endurnýjun og upp- byggingu vinnslustöðva landbúnaðarins. Að stórefla fiskiskipaflotann með skuttogurum og öðrum fiskiskipum, sem vel henta til hráefnis- öflunar fyrir fiskiðnaðinn. Afla skal fjár í þessu skyni og veita nauðsynlega forustu og fyrirgreiðsiu. Skal þegar gera ráðstafanir til, að Islendingar eignist svo fljótt sem verða má a.m.k. 15—20 skut- togara af ýmsum stærðum og gerðum. Þar sem staðþundið atvinnuleysi rikir og ekki reynist unnt að afla nægilegs hráefnis til vinnslu, verði gerðar ráðstafanir til að koma upp útgerðarfyrirtækjum með samstarfi ríkis og sveitarfélaga og annarra heimaaðila. Að hefjast þegar handa um undirbúning að stór- um vatnsafls- og jarðhitavirkjunum, er nægi til hit- unar á húsakosti landsmanna og tryggi íslenzkum atvinnuvegum næga raforku. Stefnt sá að því að tengja saman meginaflstöðvar landsins. Að koma svo fljótt sem verða má upp raforku- 151
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.