Réttur


Réttur - 01.08.1971, Blaðsíða 5

Réttur - 01.08.1971, Blaðsíða 5
ÍSLENZKA ALÞÝÐUSTJÓRNIN Myndun ríkisstjórnar Ólafs Jóhannessonar 14. júlí var því í senn söguleg nauðsyn — og hið giftusamlegasta spor. Ymsir höfðu efast um hæfileika hins nýja formanns Fram- sóknar sem herforingja fyrir liði sínu í stór- orustu, en í því starfi að tengja saman til samstarfs þau öfl, er nú voru nýkomin úr orrahríðinni, fylgdi honum gifta. Sýndi hann þar sveigjanleik og festu í samningum og skil ning á þeim þjóðfélagslega vanda, er framundan var. Hin róttæka stefnuskrá stjórnarinnar er birt á öðrum stað í þessu hefti og verða nokkur atriði hennar nefnd hér á eftir. Sjálf stjórnarmyndunin gefur góð fyrirheit um samstarf — þrátt fyr.'r allt. Það var vel ráðið af stjórn Alþýðubandalagsins að tillögu hins unga formanns þess, Ragnars Arnalds*), að setja tvo sterkustu menn eldri kynslóðarinnar, Lúðvík og Magnús, í þau umfangsmiklu ráðherraembætti, er féllu Al- þýðubandalaginu í skaut. — Og það er viss kaldhæðni örlaganna í því að það afmrhald útvarpsins, sem í þröngsýni sinni og ofstæki hefur tvívegis stöðvað Magnús Torfa Ólafs- son við flutning ágætra útvarpsþátta, skuli ) Það væri mjög til athugunar, sérstaklega fyrir sósíalistíska flokka, að gera það að reglu að formaður flokksins (öðru gegnir um formann þingflokks) væri ekki 1 ríkisstjórn, heldur væri ætíð sem fulltrúi flokks og fólks gagnvart eigin ríkisstjórn, höfuðskipuleggjandi fclksins sjálfs og flokks þess. Reynslan í þeim löndum þar scm sósíalístískir flokkar fara lengi með ríkisvald sýnir hver þörf er á slíkri verkaskiptingu. Og hér á landi cru einnig fleiri ástæður sem mæla mcð slíku. 12F5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.