Réttur


Réttur - 01.04.1973, Síða 6

Réttur - 01.04.1973, Síða 6
er fyrir hugarsjónir bregður myndum af þungbærum ósigrum íslenzkrar alþýðu í baráttunni við örbirgðina, kynslóð eftir kynslóð. Vonir og vilji feðra og forfeðra magna þessa fylkingu, allt smávægilegt og persónubundið hverfur fyrir þeirri vissu, að nú getur rætzt hinn aldagamli draumur alþýðunnar um sigur, um vald til að ráða örlögum sínum. Það er ekki lengur barizt um lítið. Sam- einaður flokkur íslenzkrar alþýðu ætlar sér ekki að vinna neitt minna en landið allt, með gögnum og gæðum, ætlar sér allan menningararf íslendinga. Á langri þrautaleið hefur alþýðan loks lært þær þardagaaðferðir, sem duga, fundið sam- takaform, sem tryggir sigur; ratað á sig- urbraut sósíalismans. Sigurður Guðmundsson.11 70

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.