Réttur


Réttur - 01.04.1973, Side 26

Réttur - 01.04.1973, Side 26
14. marz. „Nova" lagðist að Torfunes- bryggju með tunnuefnið innanborðs. Mikill mannfjöldi hefur safnazt þar saman. Jón Rafnsson segir svo frá upphafi vinnu- stöðvunarinnar í „Vor í verum": „Rétt áður en vinna skal hefjast, ávarpar formaður Verkamannafélags Akureyrar, Steingrímur Aðalsteinsson, mannfjöldann og lýsir yfir í nafni félagsins afgreiðslubanni á skipið, á meðan ekki hafi verið samið við 90 félagið, en undanskilur þó banninu farþega og póst. Hvetur hann svo verkalýð Akur- eyrar til að standa fast saman um þessa á- kvörðun og lina ekki á takinu, fyrr en full- ur sigur sé fenginn yfir kauplækkunaröflum og klofningsbrölti. Síðan töluðum við Þór- oddur Guðmundsson. Ræðustóllinn var vöru- bílstrog. Mannfjöldinn er hljóður og alvar- legur. Nokkrir menn gera sig líklega til að hefja J

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.