Réttur


Réttur - 01.04.1973, Page 44

Réttur - 01.04.1973, Page 44
mannviti. Svo hefur verið sagt, að Kommún- istaávarpið hafi að geyma allt, er menn vita um eðli ríkjandi þjóðfélags. Og í rauninni er þetta að nokkru leyti rétt — þótt alls staðar sé farið fljótt yfir sögu. En jafnvel þeir, sem hafa unnið áratugum saman að rannsókn félagslegra viðfangsefna, finna jafnan ný sannindi í Kommúnistaávarpinu." (Ivitnun í formála Sv. Kr.). Háskóli Islands er enn 50 árum á eftir tím- anum í þessum efnum. ísköld krumla kalda stríðsins heldur „andlegu" lífi þar enn í greip- 108 um sér, þótt nokkuð hafi rofað til síðustu tvö — þrjú árin. Svo rammt hefur kveðið að þessari afturhaldssemi að ritstjóri Morgun- blaðsins verður undrandi, er hann kemur til Bandaríkjanna og hlustar á marxismann ræddan í kennslustundum við unglingaskóla þar og spyr jafnvel hvort við Islendingar séum ekki orðnir móðursjúkir í þessum efn- um. (Styrmir Gunnarsson 27. apríl 1970 í Mgbl.). Þessu til viðbótar má geta jx;ss, hve mjög marxisminn og viðurkenning á honum færist

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.