Réttur


Réttur - 01.04.1973, Qupperneq 69

Réttur - 01.04.1973, Qupperneq 69
til Grikklands til leynilegrar starfsemi, þrátt fyrir alla áhættu. I október 1971 var hann handtekinn og hefur nú verið dæmdur í 1214 árs fangelsi, 69 ára að aldri. Stephan G. Stephansson orti, er Eugene Debs, leiðtogi sósíalista í Bandaríkjunum, var dæmdur í 10 ára fangelsi 63 ára að aldri vegna baráttu sinnar gegn stríðinu. (Nánar í Rétti 1955, bls. 62—67): „Loks gat meinráð megnað því: Lengur, en væri lífs að vona leifum fjörs á aldri svona: Dýflissu þær dæmdust í." Þau tíðkast enn hin breiðu spjótin. o Drakopulos, félagi Partsalidis, starfaði hinsvegar ætíð í Grikklandi, ýmist opinber- lega eða á laun, en var fangelsaður og dæmd- ur með honum svo sem fyrr var frá sagt. JIRI MULLER Jiri Múller var vinsæll leiðtogi stúdent- anna í Tékkóslóvakíu á árunum 1968 og 1969. Hann er nú 29 ára og hefur síðan 1964 verið virkur í stúdentahreyfingunni. Um tíma var hann því rekinn úr háskólan- um, Karlsháskólanum í Prag, á árinu 1967, en varð 1968 aftur einn höfuðleiðtogi stúd- enta. Eftir innrásina í ágúst 1968, vann hann að því að koma á góðu samstarfi milli stúd- entasamtaka og verklýðssamtaka, en þegar harkan hófst á ný í aðgerðum gegn „vor- boðunum" í Prag, var hann enn á ný rekinn úr háskólanum. I nóvember 1971 var hann handtekinn fyrir dreifingu flugblaða í kosn- ingunum og 19- júlí 1972 dæmdur í 5V5 árs fangelsi. Hann varði sig fyrir réttinum sem sósíalisti og ákærði lögregluna fyrir of- beldi við yfirheyrslurnar. Það virðist ganga hægt hjá handhöfum valdsins í Tékkóslóvakíu að læra af fyrri afglöpum og réttarmorðum. Réttarmorðin á Slansky, Geminder, Frank og fleiri góðum félögum og rangir dómar yfir Löbl og sjálf- um Husak ættu þó ekki að líða mönnum úr minni. ANDSTÆÐUR AUÐS OG EYMDAR í júlí kom út handbók um vissan þátt efnahagsmála hjá Sameinuðu þjóðunum: þróunina hjá ríkum og fátækum þjóðum. Kemur þar í ljós að frá 1960 til 1970 hafa tekjur einstaklinga hækkað um 43% hjá ríkum þjóðum, en aðeins um 27 % hjá þró- unarlöndunum. Gjáin milli þeirra heldur áfram að dýpka. Bandaríkin nota sex sinnum meiri orku en meðaltal orkunotkunar er á mann í heim- inum. A hvern þegn þar eru að meðaltali tvö herbergi. I Pakistan eru að meðaltali 9 manns í hverju herbergi. En innan Bandaríkjanna eru mótsetningar hvað auð og tekjur snertir ægilegar, ójöfn- uðurinn gífurlegur. 1% fullorðinna — þeirra allra auðugustu — ráða 25% allra eigna. 5% hinna ríkustu ráða 40% allrar einka- eignar. Og hinn efnaðasti fimmtungur þjóð- arinnar á þrefalt meiri eignir en hin 80%-in. Hvað hlutafjáreign snertir eru eignahlut- föllin þessi: 5% fullorðinna ræður 86% alls hlutafjár og 20% — hinir ríkustu — ráða 97% allra hlutabréfa. Djúpið milli auð- ugra og fátækra vex einnig í Bandaríkjunum. 133
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.