Réttur


Réttur - 01.04.1973, Page 71

Réttur - 01.04.1973, Page 71
listaverk sitt, sem sýndi sem í sjónhendingu alla eymd og þrældóm rússneskrar alþýðu þá. Málverk þetta er nú í listasafni ríkisins í Leníngrad. Smámynd í svörtu og hvítu gef- ur auðvitað ekki nema litla mynd af stór- fengleik þessa verks, þar sem mynd hvers manns er listaverk út af fyrir sig. Renato Guttoso heitir ítalskur málari fæddur árið 1912 á Sikiley. Hann er mikill barátmmaður, var skæruliði gegn fasismm og er byltingarsinnaður sósíalisti. Hér birtist mynd af einu listaverki hans frá árinu 1947: Ungur verkamaður í brennisteinsnámu á Sikiley. — Þrældómurinn þar heldur auð- sjáanlega áfram með svipuðum hætti og fyrr á öldum. Við munum síðar birta fleiri myndir af listaverkum, er fjalla um vinnu og barátm undirstéttanna á umliðnum öldum, bæði úr bók Broby-Johansens og öðrum. 135

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.