Morgunblaðið - 12.02.2006, Page 19

Morgunblaðið - 12.02.2006, Page 19
Vinafélag Íslensku óperunnar óskar Óperunni til hamingju með Íslensku tónlistarverðlaunin sem flytjandi ársins 2005 í flokknum Sígild og samtímatónlist fyrir flutning sinn á Tökin hert eftir Benjamin Britten. Vinafélagið óskar Óperunni enn fremur til hamingju með glæsilega uppfærslu á Öskubusku sem hlotið hefur góðar viðtökur áhorfenda og lof gagnrýnenda. „Sesselja Kristjánsdóttir var makalaust kliðfögur og örugg í krefjandi hlutverki öskubuskunnar Angelínu… . … Sjónleikur söngvaranna var sem fyrr getið kapítuli út af fyrir sig, enda oft drepfyndinn. … meðan jafn vel tekst til og á þessu kvöldi þarf vart að hafa áhyggjur af framtíð Íslensku óperunnar.” Ríkharður Örn Pálsson, Mbl. „Hin besta skemmtun … sýningin geislaði af lífi, fjöri og gáska … var afar fyndin … ekki missa af þessari óperu … kjörin sýning fyrir alla fjölskylduna.“ Valdemar Pálsson,Víðsjá, Rás 1 Allir 25 ára og yngri f á 50% afs látt af m iðaverð i í sal Miðasa la í sím a 511 4 200 midasa la@ope ra.is www.op era.is Aðeins sýnd í febrúar og ma rs Sesselja Kristjánsdóttir Garðar Thór Cortes Bergþór Pálsson Davíð Ólafsson Hlín Pétursdóttir Anna Margrét Óskarsdóttir Einar Th. Guðmundsson Hljómsveitarstjóri: Kurt Kopecky Leikstjóri: Paul Suter Leikmynd og búningar: Season Chiu Ljósahönnuður: Jóhann Bjarni Pálmason Vinafélag Íslensku óperunnar er félag áhugafólks um óperutónlist og óperustarfsemi á Íslandi. Með því að ganga til liðs við félagið stuðla menn að áframhaldandi uppbyggingu Íslensku óperunnar og standa vörð um það góða starf sem þar er unnið. F A B R I K A N Vinafélag Íslensku óperunnar Netfang: vinafelag@opera.is Sími: 511 6400

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.