Morgunblaðið - 12.02.2006, Page 23

Morgunblaðið - 12.02.2006, Page 23
Sannkallað þjóðarátak! * Ferðin gildir fyrir 4. 1. Suðurland 2. Austurland 3. Vesturland 4. Norðurland 21066 18914 17248 15906 Staða: Orkustig: Uppsöfnuð heildar orkustig í hverjum landshluta per 1.000 íbúa. Samkv. www.orkuátak.is þann 10.02.2006 Rúmlega 20.000 krakkar á Íslandi eru nú að fylla út Orkubækur. Einnig hafa um 10.000 manns skráð sig til þátttöku á vefnum og því má segja að Orkuátakið sé sannkallað þjóðarátak. Á vefnum www.orkuatak.is geta allir skráð sig án endurgjalds. Þar er ekkert aldurstakmark og öll fjölskyldan getur því tekið þátt. Hægt er að fylla inn í Orkubókina aftur í tímann og skrá inn þá daga sem liðnir eru. Þeir sem fylla út alla 28 dagana í febrúar á vefnum geta átt von á glæsilegum vinningi frá Icelandair og Íslandsbanka. Dregið verður úr nöfnum þeirra sem ljúka átakinu á Netinu og fær vinningshafinn ferð fyrir fjölskylduna til EuroDisney í París*. Innifalið er flug, gisting, miðar í garðinn og gjaldeyrir**. * Ferðin gildir fyrir fjóra. ** 50.000 króna inneign á kreditkorti frá Íslandsbanka.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.