Morgunblaðið - 12.02.2006, Side 79

Morgunblaðið - 12.02.2006, Side 79
M YKKUR HENTAR **** F U N Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8 Sýnd kl. 10.40 B.i. 16 F U N walk the line STÓRKOSTLEG VERÐLAUNAMYND UM ÆVI JOHNNY CASH. BESTA MYND ÁRSINS, BESTI LEIKARI OG LEIKKONA ÁRSINS V.J.V Topp5.is S.V. Mbl. M.M.J Kvikmyndir.com VINSÆLASTA MYNDIN á Íslandi í dag! Sími - 551 9000 Sýnd kl. 2, 4 og 6 ísl tal Sýnd kl. 8 og 10 6TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA ÆVINTÝRIÐ ER RÉTT AÐ BYRJA! FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI POWERSÝNING KL. 10 Á STÆRSTA thx TJALDI LANDSINS SVAKALEGUR SPENNUTRYLLIR ÞEGAR RÖÐIN KEMUR AÐ ÞÉR ÞÁ FLÝRÐU EKKI DAUÐANN MRS HENDERSSON kl. 3, 5.45, 8 og 10.15 WALK THE LINE kl. 3, 6 og 9 B.I. 12 ÁRA BROKEBACK MOUNTAIN kl. 3, 6 og 9 B.I. 12 ÁRA MEMOIRS OF A GEISHA kl. 3 og 9 LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 6 B.I. 14 ÁRA Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 - POWER B.i. 16 ára Sýnd kl. 2 ísl. tal400 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu HEIMSFRUMSÝNING MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 2006 79 Aðdáendur sjónvarpsþáttannaum ævintýri strandvarðanna í Baywatch geta tekið gleði sína á ný en í deiglunni er að gera kvik- mynd í fullri lengd um kappana sem koma ólukkulegum sóldýrk- endum til bjargar. David Hassel- hoff, aðalstjarna þáttanna og framleiðandi, stendur á bak við myndina og er einn framleiðenda. Hins vegar er óvíst hvort hann ætlar að fara í sundskýluna á nýj- an leik en hann mun þessa dagana vera að vinna að því að fá leik- arana úr þáttunum til að taka þátt í gerð myndarinnar. Breska fréttastofan Sky segir rúsínuna í pylsuendanum vera þá að Pamela Anderson, sem sló í gegn í þáttunum, hefur samþykkt að leika í myndinni. Íslandsvinurinn Eli Roth er sagður leikstjóri myndarinnar. „Hinir framleiðendur mynd- arinnar ræddu við Pamelu. Hún sagði það frábært og ætlar að koma fram í myndinni. Í mínum augum er ekkert Baywatch án hennar,“ hefur Sky eftir Roth. Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.