Morgunblaðið - 12.02.2006, Qupperneq 80
80 SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ
„Munich er tímabært
stórvirki sem á
erindi við alla.“
*****
S.V. Mbl.
mynd eftir
steven spielberg
TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
Besta leikstjórn (Steven Spielberg), besta mynd, besta handrit,
besta tónlist og besta klipping.5*****L.I.B. Topp5.is
****
S.U.S. XFM 91,9
****
kvikmyndir.is
****
Ó.Ö. DV
eeee
„ÓGLEYMANLEG OG ÓVENJU
FRUMLEG UPPLIFUN!“
- S.V., Mbl
VINSÆLASTA MYND
FRANSKRAR HÁTÍÐAR OG
BESTA MYND EVRÓPU SÝND
ÁFRAMVEGNA FJÖLDA
ÁSKORANA.
Hér er á ferðinni frábært
framhald einnar ástsælustu
teiknimynd allra tíma.
Sýnd með íslensku tali.
Frábær og kraftmikil mynd
sem styðst við raunverulega atburði með Óskarsverðlaunahöf
unum, Charlize Theron, Frances McDormand og Sissy Spacek.
TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
m.a.: Charlize Theron sem besta leikkona í aðalhlutverki og Frances McDormand
sem besta leikkona í aukahlutverki. Frá leikstjóra Whale Rider.2
SAMBÍÓ AKUREYRI SAMBÍÓ KEFLAVÍK
TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
m.a.: Charlize Theron sem besta leikkona í aðalhlutverki og Frances McDormand
sem besta leikkona í aukahlutverki. Frá leikstjóra Whale Rider.2
Frábær og kraftmikil mynd
sem styðst við raunverulega atburði með Óskarsverðlaunahöf
unum, Charlize Theron, Frances McDormand og Sissy Spacek.
BAMBI 2 kl. 2 - 4 - 6
DERAILED kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára
CHRONICLES OF NARNIA kl. 2 - 4:30
March of the Penguins kl. 7
MUNICH kl. 9 B.i. 16 ára
Bambi II kl. 2 - 4 - 6
Derailed kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára
Jarhead kl. 10 B.i. 16 ára
Fun with Dick and Jane kl. 6 - 8
The chronicles of Narnia kl. 2
4TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNAM.a. besta aðalhlutverk kvenna (Keira Knigthley), bestu listrænu leikstjórn og tónlist.
400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAHÁDEGISBÍÓ3 BÍÓ 400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI.Laugardag & Sunnudag
North Country kl. 5.30 - 8 og 10.30 b.i. 12 ára
Munich kl. 5.50 og 9 b.i. 16 ára
Bambi 2 - íslenskt tal kl. 3 og 6.30
Harry Potter and the Goblet of Fire kl. 2,45 b.i. 10 ára
The Chronicles of Narnia kl. 3
Pride & Prejudice kl. 5.30 - 8 og 10.30
Oliver Twist kl. 3 og 5.30 b.i. 12 ára
Caché - Falinn kl. 8 og 10.30 b.i. 16 ára
KING KONG kl. 3 b.i. 12 ára
Crash kl. 8 og 10.20 b.i. 16 ára
SöngkonanBritney
Spears viður-
kennir að hún hafi
gert mistök þegar
hún keyrði bíl
með sjö mánaða
gamlan son sinn í
fanginu. „Ég
gerði mistök, það
er bara þannig,“
segir Spears.
Fyrr í vikunni
birtist fjöldi mynda í bandarískum
dagblöðum sem sýndu Spears þar
sem hún keyrði um Malibu í Kali-
forníu með son sinn í fanginu. Tals-
menn bandarísku umferðarstofunnar
hafa fordæmt þennan verknað og
sagt hann bera vott um mikið ábyrgð-
arleysi. „Þegar hún er með hendur á
stýri og barnið í fanginu er barnið al-
gjörlega óvarið. Ef hún hefði lent í
árekstri hefði barnið getað slasast
mikið,“ segir í yfirlýsingu frá umferð-
arstofunni. Lögreglan í Malibu mun
ekki rannsaka málið sérstaklega.
Fólk folk@mbl.is
BRESK-ÍSLENSKA hljómsveitin Fields,
með Þórunni Antoníu innanborðs, skrif-
aði á dögunum undir tveggja platna
samning við breska plötufyrirtækið
Atlantic Records. Ekki náðist í Þórunni
sjálfa en faðir hennar, Magnús Þór Sig-
mundsson, staðfesti að sveitin hefði
skrifað undir samninginn stuttu fyrir
helgi.
„Hljómsveitin leikur tónlist í einhvers
konar retró-stíl og er mjög lifandi og
skemmtileg þó að hún hafi líka alvar-
legan undirtón.“
Þórunn Antonía, sem er 22 ára, hefur
verið búsett í London undanfarin ár en
Fields, ný hljómsveit hennar og Nicks
Piells, hefur vakið mikla athygli í tón-
listarheiminum í Bretlandi og hafði áður
en þau skrifuðu undir fyrrnefndan
samning fengið nokkur tilboð um plötu-
samning.
Fyrsta smáskífa sveitarinnar kemur út
6. mars og er Fields sem næst fullbókuð
allan fyrri hluta þessa árs, spilar m.a.
með The Zutons í febrúar og kemur fram
á einni helstu tónlistarhátíð Bandaríkj-
anna, South By Southwest, í vor.
Á heimasíðu sveitarinnar á MySpace-
.com er hægt að hlusta á nokkur lög en
Þórunn Antonía leikur á hljómborð auk
þess sem hún syngur.
Magnús segir að innkoma Þórunnar í
sveitina hafi ekki átt sér mjög langan að-
draganda.
„Hún hefur verið að ferðast mikið og
syngja með Junior Senior og svo hefur
hún starfað með þessum strákum í Fields
að nýju efni.
Þessi samningur sem þau skrifuðu
undir hjá Atlantic var einn af nokkrum
sem þeim buðust en það hafði verið að
myndast mikill áhugi fyrir sveitinni og
nú skilst mér að svipaðir hlutir séu að
gerast í Bandaríkjunum.“
Áhugi að kvikna
í Bandaríkjunum
Bresk-íslenska sveitin Fields sem nýverið gerði
samning við Atlantic Records.
Tónlist | Þórunn Antonía og Fields skrifa undir plötusamning við Atlantic á Bretlandi
www.myspace.com/songsforthefields