Morgunblaðið - 12.02.2006, Síða 82

Morgunblaðið - 12.02.2006, Síða 82
82 SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 Rás 1 15.00 Í þættinum Sögu- menn segir einn einstaklingur sögu og er frásögnin brotin upp með tón- list. Sögumenn bregða upp myndum af æsku sinni og uppvexti eftir mið- bik 20. aldar. Sögumaður dagsins er Óskar Guðmundsson, sagnfræð- ingur og blaðamaður. Umsjón: Þor- leifur Friðriksson og Vigdís Gríms- dóttir. Sögumenn – Ósk- ar Guðmundsson 07.00-09.00 Reykjavík síðdegis. Það besta úr vikunni. Umsjónarmenn: Þorgeir Ástvaldsson, Kristófer Helgason og Ásgeir Páll Ágústsson. 09.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir 12.00-12.20 Hádegisfréttir og íþróttir 13.05-16.00 Rúnar Róbertsson 16.00-18.30 N á tali hjá Hemma Gunn 18.30-19.00 Fréttir 19.00-01.00 Bragi Guðmundsson Fréttir: 10-15-17, íþróttafréttir kl. 13 BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 08.00 Fréttir. 08.05 Morgunandakt. Séra Gísli Jónasson, Breiðholtsprestakalli, Reykjavík- urprófastsdæmi eystra. 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Messa í F-dúr, D 105 eftir Franz Schubert. Alex- ander Nader,Thomas Puchegger, Georg Leskovich, Jörg Hering, Kurt Azesberger og Harry van der Kamp syngja einsöng með Vínardrengjakórnum og hljómsveit Upplýsingaldarinnar; Bruno Weil stjórnar. 09.00 Fréttir. 09.03 Lóðrétt eða lárétt. Ævar Kjartansson stýrir samræðum um trúarbrögð og sam- félag. (Aftur á þriðjudag). 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Tímans nýu bendíngar. Um sam- hengi í íslenskri bókmennta- og menn- ingarumræðu. Umsjón: Haukur Ingvars- son. (Aftur á þriðjudag) (4:4). 11.00 Guðsþjónusta. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Fjölskylduleikritið: Landið gullna Elidor eftir Alan Garner. Leynidyrnar. Leik- gerð: Maj Samzelius. Þýðing: Sverrir Hólmarsson. Leikendur: Emil Gunnar Guðmundsson, Kjartan Bjargmundsson, Kristján Franklín Magnús, Sólveig Páls- dóttir, Róbert Arnfinnsson og Viðar Egg- ertsson. Tónlist: Lárus Halldór Grímsson. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Hljóð- vinnsla: Áslaug Sturlaugsdóttir og Vigfús Ingvarsson. (Hljóðritað 1985) (2:9) 13.45 Fiðla Mozarts. Leiknar nýjar hljóðrit- anir Ríkisútvarpsins af fiðlusónötum Wolf- gangs Amadeusar Mozart sem gerðar voru í tilefni 250 ára afmælis tónskálds- ins. 14.10 Söngvamál. Húsið á sléttunni. Um- sjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Aftur ann- að kvöld). 15.00 Sögumenn. Myndir af æsku og upp- vexti fólks: Óskar Guðmundsson sagn- fræðingur og blaðamaður. Umsjón: Þor- leifur Friðriksson og Vigdís Grímsdóttir. (Aftur á föstudagskvöld) (2:12). 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Endurómur úr Evrópu. Umsjón: Hall- dór Hauksson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.26 Seiður og hélog. Þáttur um bók- menntir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Afsprengi. Íslensk tónlist. Umsjón: Berglind María Tómasdóttir og Lana Kol- brún Eddudóttir. 19.40 Grískar þjóðsögur og ævintýri. í þýð- ingu Friðriks Þórðarsonar. Þorleifur Hauksson les. (Áður flutt 2005) (2:10). 19.50 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Ragnheiður Ásta Péturs- dóttir. (Frá því á föstudag). 20.35 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar Ormsson. (Frá því á föstudag). 21.15 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Frá því á fimmtudag). 21.55 Orð kvöldsins. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Í deiglunni. Nokkrar samsettar skyndimyndir af Hilmi Snæ Guðnasyni leikara. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Frá því fyrr í vetur). 22.30 Grúsk. Umsjón: Kristín Björk Krist- jánsdóttir. (Frá því í gær) (6:8). 23.00 Andrarímur. í umsjón Guðmundar Andra Thorssonar. 24.00 Fréttir. RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríks- dóttur. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 01.10 Næturvörðurinn. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næt- urtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.05 Morg- untónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Margréti Blöndal. 10.00 Fréttir. 10.05 Helgarútgáfan Lifandi útvarp á líðandi stundu heldur áfram. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Sigmari Guðmundssyni. 16.00 Fréttir. 16.08 Rokk- land. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Aftur á þriðjudagskvöld). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 Að hætti húss- ins. 22.00 Fréttir. 22.10 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 24.00 Fréttir. 08.00 Barnaefni 10.00 Vetrarólympíuleik- arnir í Tórínó (e) 10.55 Vetrarólympíuleik- arnir í Tórínó Brun karla. 12.40 Vetrarólympíuleik- arnir í Tórínó Skíðaganga karla. 14.30 Vetrarólympíuleik- arnir í Tórínó Skíðaganga kvenna. 15.50 Latibær (e) 16.20 Spaugstofan (e) 16.50 Söngvakeppni Sjón- varpsins 2006 Bak við tjöldin. (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Vetrarólympíuleik- arnir í Tórínó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Bítlabærinn Keflavík Mynd um íslenska popp- menningu og vöggu henn- ar í Keflavík. Handristhöf- undur er Óttarr Proppé, leikstjóri er Þorgeir Guð- mundsson og framleiðandi er Glysgirni. Textað á síðu 888 í Textavarpi. (2:2) 21.10 Í varðhaldi (Häktet) Sænskur myndaflokkur um gæsluvarðhaldsfanga og fangaverði. Leikstjóri er Susan Taslimi, aðalhl.: Benedikt Erlingsson, Suz- anna Dilber, Ove Wolf, Ia Langhammer, Göran Ber- lander og Lars Anderson. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. (2:4) 22.00 Helgarsportið 22.15 Vetrarólympíuleik- arnir í Tórínó Listhlaup á skautum, parakeppni, skylduæfingar. 23.15 Vetrarólympíuleik- arnir í Tórínó 23.45 Vetrarólympíuleik- arnir í Tórínó (e) 00.50 Kastljós (e) 01.20 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Stöðvar 2 11.35 Home Improvement 4 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Silfur Egils 14.00 Neighbours 15.45 Það var lagið 16.45 Punk’d (1:8) (e) 17.15 Absolutely Fabulous (Tildurrófur) (1:8) 17.45 Martha 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.10 Kompás 20.00 Sjálfstætt fólk 20.35 The Closer (Málalok) Bönnuð börnum. (10:13) 21.20 Twenty Four (24) Bönnuð börnum. (3:24) 22.05 Rome (Rómarveldi) Stranglega bönnuð börn- um. (4:12) 23.00 Idol - Stjörnuleit 00.55 We Were Soldirers (Við vorum hermenn) Að- alhlutverk: Mel Gibson, Madeleine Stowe, Greg Kinnear og Sam Elliott. Leikstjóri: Randall Wall- ace. 2001. Stranglega bönnuð börnum. 03.10 Vatel Aðalhlutverk: Gérard Depardieu, Uma Thurman, Tim Roth og Timothy Spall. Leikstjóri: Roland Joffé. 2000. 04.50 The Closer (Málalok) Bandarískir lögguþættir sem frumsýndir voru í sumar vestanhafs og hafa fengið góðar viðtökur áhorfenda og gagnrýn- enda. Brenda Leigh John- son er ung efnileg en sér- vitur lögreglukona sem ráðin er til að leiða sér- staka morðrannsóknadeild innan hinnar harðsvíruðu lögreglu í Los Angeles- borg. Aðalhlutverk: Kyra Sedgwick. 2005. Bönnuð börnum. (10:13) 05.35 Fréttir Stöðvar 2 06.15 Tónlistarmyndbönd 05.55 A1 Grand Prix (Heimsbikarinn í kapp- akstri) Bein útsending 09.30 Gillette World Sport 2006 10.00 US PGA Tour 2005 - Highlights (Buick In- vitational) 11.00 Presidents cup offical film 11.50 Strákarnir í Celtic 12.20 Enski boltinn (Glasgow Rangers - Glasgow Celtic) Bein út- sending 14.30 Spænski boltinn beint (Atl. Bilbao - Real Ma- drid)16.10 US PGA Tour 2005 - Highlights (FBR Open) 17.00 A1 Grand Prix (Heimsbikarinn í kapp- akstri) (e) 19.20 Spænsku mörkin 19.50 Spænski boltinn (Valencia - Barcelona) Bein útsending 21.55 NBA 2005/2006 - Regular Season (Miami - Detroit) Bein útsending. 23.35 Ítalski boltinn (Inter - Juventus) 01.15 Enski boltinn (Glasgow Rangers - Glas- gow Celtic) 06.00 Head of State 08.00 Interstate 60 10.00 What About Bob? 12.00 Dante’s Peak 14.00 Head of State 16.00 Interstate 60 18.00 What About Bob? 20.00 Dante’s Peak 22.00 Gothika 24.00 The Laramie Proj- ect 02.00 Rules of Attraction 04.00 Gothika SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 10.15 Fasteigna- sjónvarpið 11.00 Sunnudagsþátt- urinn 12.00 Cheers - öll vikan (e) 14.00 How Clean is Your House (e) 14.45 Family Affair (e) 15.15 Worst Case Scen- ario (e) 16.00 Queer Eye for the Straight Guy (e) 17.00 Innlit / útlit (e) 18.00 Close to Home (e) 19.00 Top Gear 19.50 Less than Perfect 20.15 Yes, Dear 20.35 According to Jim 21.00 Boston Legal 21.50 Da Vinci’s In- quest 22.40 Desperately Seek- ing Susan Madonna sést hér í sínu fyrsta hlutverki í kvikmynd. 00.20 Threshold (e) 01.10 Sex and the City (e) 02.40 Cheers - 10. þáttaröð (e) 03.05 Fasteigna- sjónvarpið (e) 03.15 Óstöðvandi tón- list 16.50 Fashion Television (13:34) (e) 17.15 Summerland (Space Between Us) (10:13) 18.00 Idol extra (e) 18.30 Fréttir NFS 19.10 Friends 6 (Vinir) (21:24) (22:24) (e) 20.00 American Dad (Con Heir) (11:13) (e) 20.30 The War at Home (Like A Virgin) (5:22) (e) 21.00 My Name is Earl (Teacher Earl) (5:24) (e) 21.30 Invasion (Unnatural Selection) (5:22) (e) 22.15 Reunion (1989) (4:13) (e) 23.00 HEX Bönnuð börn- um. (19:19) (e) 23.45 Smallville (Bound) (9:22) (e) UNDANKEPPNI Evróvisjón undanfarna laugardaga hef- ur valdið mér vonbrigðum. Ég læt vera að þrasa um óspennandi sviðsmyndina eða glæfralega myndatök- una sem virðist draga fram það versta í öllum þátttak- endum. Ég vil heldur ekki eyða miklu púðri í kynnana tvo, þau Garðar og Bryn- hildi, sem mér þykja hvorki fugl né fiskur og lítið gera til að lífga upp á þáttinn. Það eru lögin sjálf sem valda mér sárustu vonbrigð- unum, því þau eru hvert öðru litlausara. Lag eftir lag hef- ur engan svip: ekkert sem situr eftir í minningunni. Bara bærilegar laglínur sem líða áreynslulaust inn um annað og út um hitt. Ekkert einasta lag sem hefur burði til að verða að klassískum dægursmelli. Nú eru nokkur ár liðin frá því fulltrúi Íslands í Söngva- keppninni var valinn með al- mennri forkeppni, svo maður hefði haldið að frístunda- popparar landsins hefðu haft nægan tíma til að slysast nið- ur á minnisstæða laglínu. Eina lagið í keppninni, sem mér þykir eitthvað spunnið í, er lagið hennar Silvíu Nóttar; – ekki vegna þess að lagið sé sláandi gott, heldur vegna þess að það er rétt nægilega grípandi til að hljóma áfram í kollinum. Mestu skiptir að sviðs- framkoma Silvíu er sú lífleg- asta og litríkasta, og miklu meira gaman að horfa á ýkt kjánalætin í henni en gervi- leg túlkunartilþrifin hjá öðr- um keppendum. Öllu skemmtilegri en for- keppnin sjálf er spurn- ingaþátturinn Tíminn líður hratt, sem sýndur er á und- an. Kynnarnir, þau Heiða og Halli, þykja mér reyndar lít- ið spennandi, en gullið í þátt- unum er óborganlega lummulega sjónvarpsefnið úr fyrri keppnum, sem þau hafa grafið upp úr hirslum Ríkissjónvarpsins. Bæði eru gömlu lögin miklu betri en nokkurt laganna sem keppa í ár, en umfram allt er hrein unun að sjá hvað tískan og tíminn sameinast um að leika marga frægustu poppara landsins grátt. LJÓSVAKINN Morgunblaðið/Eggert Atriði Silvíu Nóttar er það eina sem ekki fer inn um annað eyrað og út um hitt. Litlaus lög á laugardegi Ásgeir Ingvarsson TVEIR leikir fara fram í úr- valsdeild ensku knattspyrn- unnar í dag, en það eru leikir Sunderland og Tottenham annars vegar og Manchester City og Charlton hins vegar. Báðir leikirnir eru sýndir í beinni útsendingu. EKKI missa af… … enska boltanum SJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld síðari hluta heimildarmyndar um íslenska poppmenningu og vöggu hennar í Keflavík. Þegar uppbygging Keflavík- urflugvallar hófst breyttist Keflavík á einni nóttu úr venjulegu sjávarplássi í fjöl- menningarlegan suðupott þegar þúsundir manna hvað- anæva flykktust suður með sjó. Þar var nóg af peningum og Íslendingarnir kynntust nýjum tímum og heimsmenn- ingu eftirstríðsáranna í gegn- um samneyti við bandarísku hermennina. Þegar rokkið skilaði sér til Íslands höfðu unglingarnir í Keflavík forskot á aðra sem ekki lifðu í túnjaðri Ameríku. Leikstjóri er Þorgeir Guð- mundsson. Rokkið suður með sjó Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Hljómsveitin Hljómar er ein- hver þekktasta sveit sem komið hefur frá Keflavík. Bítlabærinn Keflavík – síð- ari hluti er á dagskrá Sjón- varpsins kl. 20.10. Bítlabærinn Keflavík SIRKUS ÚTVARP Í DAG 11.20 Portsmouth - Man. Utd. frá 11.02 13.20 Sunderland - Totten- ham (b) 15.50 Man. City - Charlton (b) 18.15 Fulham - W.B.A. frá 11.02 20.30 Helgaruppgjör 21.30 Helgaruppgjör (e) 22.30 Wigan - Liverpool frá 11.02 00.30 Dagskrárlok ENSKI BOLTINN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.