Morgunblaðið - 08.10.2006, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 08.10.2006, Blaðsíða 26
|sunnudagur|8. 10. 2006| mbl.is *Tilboðsverð 2006 nikótínlyf. Börn yngri en 15 ára, þungaðar konur og konur með barn á brjósti eiga ekki að nota Nicorette nikótínlyf nema að ráði læknis. Handhafi markaðsleyfis: Pfizer ApS. Umboð á Íslandi: Vistor hf., Hörgatúni 2, Garðabæ. Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann síðar. www.nicorette.is *Tilboðsverð 2006 S e p t. 2 0 0 6 Nicorette Fruitmint Nicorette nikótínlyf eru fáanleg án lyfseðils og eru notuð þegar reykingum er hætt eða þegar dregið er úr reykingum. Til að ná sem bestum árangri skal ávallt fylgja leiðbeiningum í fylgiseðli. Skammtar eru einstaklingsbundnir eftir því hve mikið er reykt, hvort hætta á reykingum eða draga úr þeim. Því ber að kynna sér upplýsingar um notkun í fylgiseðli. Í fylgiseðlinum eru upplýsingar um: verkun og notkun, varúðarreglur, mikilvægar upplýsingar sem nauðsynlegt er að lesa áður en lyfin eru notuð, hugsanlegar aukaverkanir og aðrar upplýsingar. Leitið til læknis eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari upplýsingum um lyfin. Þeir sem fengið hafa ofnæmi fyrir nikótíni eða öðrum innihaldsefnum lyfsins, nýlegt hjartaáfall, óstöðuga versnandi hjartaöng, alvarleg hjartsláttarglöp eða nýlegt heilablóðfall eiga ekki að nota Nicorette nikótínlyf. Börn yngri en 15 ára, þungaðar konur og konur með barn á brjósti eiga ekki að nota Nicorette nikótínlyf nema að ráði læknis. Handhafi markaðsleyfis: Pfizer ApS. Umboð á Íslandi: Vistor hf., Hörgatúni 2, Garðabæ. Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann síðar. www.nicorette.is Nýttbragð sem kemurá óvart 25% afsláttur * Nicorette nikótínlyf eru fáanleg án lyfseðils og eru notuð þegar reykingum er hætt eða þegar dregið er úr reykingum. Til að ná sem bestum árangri skal ávallt fylgja leiðbeiningum í fylgiseðli. Skammtar eru einstaklingsbundnir eftir því hve mikið er reykt, hvort hætta á reykingum eða draga úr þeim. Því ber að kynna sér upplýsingar um notkun í fylgiseðli. Í fylgiseðlinum eru upplýsingar um: verkun og notkun, varúðarreglur, mikilvægar upplýsingar sem nauðsynlegt er að lesa áður en lyfin eru notuð, hugsanlegar aukaverkanir og aðrar upplýsingar. Leitið til læknis eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari upplýsingum um lyfin. Þeir sem fengið hafa ofnæmi fyrir nikótíni eða öðrum innihaldsefnum lyfsins, nýlegt hjartaáfall, óstöðuga versnandi hjartaöng, alvarleg hjartsláttarglöp eða nýlegt heilablóðfall eiga ekki að nota Nicorette nikótínlyf. Börn yngri en 15 ára, þungaðar konur og konur með barn á brjósti eiga ekki að nota Nicorette nikótínlyf nema að ráði læknis. Handhafi markaðsleyfis: Pfizer ApS. Umboð á Íslandi: Vistor hf., Hörgatúni 2, Garðabæ. Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann síðar. www.nicorette.is daglegtlíf Enn talar fólk í síma líkt og fyrir hundrað árum, en í starfsemi Símans hefur orðið grundvall- arbreyting á einni öld. >> 34 síminn Mikið gekk á þegar leiðtogar risaveldanna hittust með litlum sem engum fyrirvara í Reykja- vík fyrir 20 árum. >> 39 leiðtogar Guðmundur G. Halldórsson ræðir hvirfilbylji, skáldskap og hvernig sumir misskilja sam- tímann. >> 42 mannlíf Bjarni Thor Kristinsson er söngvari á faraldsfæti. Í vetur verður hann um alla Evrópu, en nú er hann á Íslandi. >> 32 bassinn Tryggð, festa, vinnusemi og nægjusemi eru þau gildi sem Guðbjörg Tyrfingsdóttir hefur haft í hávegum. >> 28 lífshlaup „Þegar kom að framleiðsluferlinu var í mörg horn að líta og ýmislegt þurfti að útfæra á annan hátt til þess að möguleiki væri á fjöldaframleiðslu, t.d að samnýta efni og liti,“ segir Sunna Dögg Ásgeirs- dóttir hönnuður, sem bar sigur úr bítum í fatahönnunarkeppni sem Hagkaup stóð fyrir. Yfir 100 hug- myndir að fatalínum bárust í keppn- ina og var hönnun Sunnu Daggar val- in til frekari útfærslu og framleiðslu. Fatalína hennar kom í verslanir Hagkaupa í síðasta mánuði. Sunna Dögg segir að samstarfið hafi ver- ið mjög lærdómsríkt, sérstaklega sú reynsla að kynnast ferlinu, þeg- ar hugmynd verður að fullunninni vöru. Eftir að úrslit urðu ljós hófst vinnuferlið. „Fyrst var að velja úr hug- myndum mínum með fulltrúum Hagkaupa það sem skyldi fara í framleiðslu, næsta skref var að velja efni, liti og mæla upp hverja flík og senda út í framleiðslufyr- irtækin. Í framhaldi af því fengum við prufu- flíkur sem ég leiðrétti þangað til ég var sátt við þær, svo var að fá ljósmyndara og módel. Góðar myndir eru mik- ilvægar til að sýna stemninguna í fötunum svo hún skili sér til fjöldans.“ Ævintýrafígúrur Fatalínan samanstendur af ýmiss konar náttfötum og hversdagsfatnaði fyrir fólk á öllum aldri. Áhugaverðar ævintýrafígúrur í bland við falleg form, snið og liti eru ráðandi. Sunna Dögg segir að markmið sitt hafi verið að fatnaðurinn væri þægilegur, byði upp á fjölbreytileika og ýtti undir hug- myndaflug kaupanda því hægt væri að raða fötunum saman á ótak- markaða vegu. Þar sem Sunna Dögg hefur stundað ballett, karate og íþróttir af miklu kappi lagði hún áherslu á að fatnaðurinn hefti hvergi hreyfingu lík- amans, en sú hugsun leynir sér ekki þegar fatnaður Sunnu Daggar fyrir Hagkaup er skoðaður. Fatalínan hefur fengið góðar viðtökur og standa flík- urnar stutt við í verslununum. Góður stökkpallur Samstarfsverkefni sem þetta er góður stökkpallur fyrir unga og upprennandi hönnuði sem eru að feta sín fyrstu skref í heimi hönnunar. „Þetta samstarf hefur ver- ið góð og jákvæð reynsla fyrir mig, sýnir manni að góðan skammt þarf bæði af þolinmæði og þrautseigju svo að hlutirnir gangi upp,“ segir Sunna Dögg, sem finnst ákaflega gaman að sjá loksins hönnun sína í verslunum Hagkaupa eftir rúmt ár. „Vinnuferlið tók langan tíma en var hverrar mínútu virði, ég fékk að vera með puttana í öllum hliðum framleiðsl- unnar og markaðs- setningarinnar,“ segir Sunna Dögg, sem hefur nú meiri skilning en áður á því hvernig hönn- unar-, framleiðslu- og markaðsferlið virka. Hún segir samstarfið hafa verið mjög hvetjandi fyrir hana að halda hönnun sinni áfram og koma fleiri hugmyndum á markað og í fram- leiðslu. Sunna Dögg hefur einnig hannað og saumað sjálf fatalínu undir heitinu U bunný sem fæst í hönn- unarverslunni Trilo- giu á Laugaveginum. Önnur verkefni sem hún hefur fengist við eru meðal annars grafísk hönnun, aðstoðarljós- myndun og stílisering. Sunna Dögg lofar framtak Hagkaupa og segir samstarf af þessu tagi skref í rétt átt. Afrakstur verkefnisins er ákaf- lega vel heppnaður og til marks um að fyrirtæki ættu að vera opin fyrir nýsköpunarstarfi, sem efalítið skilar sér á jákvæðan hátt út í þjóðfélagið. Eftir Guðrúnu Eddu Einarsdóttur gee2@hi.is Morgunblaðið/Ásdís Stemmning í fötum fyrir fjöldann Sigurvegarinn Fatalínan Sunnu Daggar Ásgeirs- dóttur sam- anstendur af náttfötum og hversdags fatn- aði fyrir fólk á öllum aldri. Höfundur er vöruhönnuður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.