Morgunblaðið - 08.10.2006, Blaðsíða 85

Morgunblaðið - 08.10.2006, Blaðsíða 85
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER 2006 85 þegar maður mætir þessu hunda- gengi þá er eðlilegast að pakka saman og hverfa á braut, því ekki gerir maður góða veiði þann dag- inn. Bönnum hunda við veiðar, þá njóta fleiri góðra stunda á fjöllum. Beretta. Áhöfn Gulltopps 1941 ÉG heiti Jennifer Dutton og skrifa frá Englandi. Faðir minn, sem er 88 ára, þjónaði í breska sjóhernum í síð- ari heimsstyrjöldinni. Hann var á SS Beaverdale á leiðinni frá Hali- fax, Nova Scotia til Liverpool á Englandi þegar skip hans fékk tundurskeyti frá þýskum kafbát, U-48, 2. apríl 1941. Staðsetningin var 60,50 gráður norður, 29,19 gráður vestur. Eftir nokkurra daga dvöl í opn- um björgunarbáti var föður mín- um, og skipsfélögum hans, bjargað af íslenska togaranum Gulltoppi. Ég er á leið til Íslands 19. októ- ber nk., ásamt eiginmanni, og hefði ég mikla ánægju af því að fá að hitta einhverja úr áhöfn Gull- topps til að færa þeim þakkir mín- ar og föður míns. Ég mun dvelja á Radisson Hótel Reykjavík 19.–22 október. Jennifer Dutton. Sími: (0) 1702 586007. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Ef maður situr og hugsar um þá marg- víslegu stefnu sem nýtt hugsanlegt samband getur tekið myndi maður samt aldrei hitta á þá töfrandi og óvæntu nið- urstöðu hvernig það verður ef þú bara tekur áhættuna. Naut (20. apríl - 20. maí)  Eitt viðfangsefni gnæfir yfir önnur í huga þér. Þegar þú leysir það mun margt falla í ljúfa löð. Taktu þér klukkutíma til þess að fara í gönguferð. Svarið við vandamálinu er skrifað í ferska loftið. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Langt og torvelt verkefni verður þess virði þegar þú kemur að leiðarlokum. Farðu alla leið. Haltu áfram og ekki hætta fyrr en tappinn skýst úr kampa- vínsflöskunni og mannfjöldinn fagnar með látum. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Fær byrjunin á vondu skapi þig til þess að hætta við áætlanir þínar? Auðvitað ekki. Þess vegna er erfitt fyrir þig að gera þér í hugarlund hvers vegna aðrir láta sér detta í hug að breyta tíma- áætlun sinni vegna smámuna. Umburð- arlyndis þíns er krafist. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ljónið hefur tiltekið viðhorf, ákveðinn útgangspunkt, vissan skilning á hlut- unum. Kannski að þínir nánustu séu ekki að fatta þig eins og þeir ættu að gera, en það gerir afstöðu þína ekki minna virði. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Umhyggju meyjunnar er þörf – í raun- inni eru margir sem reiða sig á þína ein- stöku ástarhörku. Harkan meiðir reyndar ekki því ástin er svo sterk. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Ef þú stendur í rigningunni verður þú hugsanlega gegndrepa, köld og forug. Eða þá að þú finnur fyrir endurnýjun, innblæstri og hreinsun. Ljóðrænt for- skot hjálpar þér til þess að sætta þig við mótsagnir lífsins. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Lífið er stórkostlegt. Rétt í þann mund sem þú ert að byrja að láta þér leiðast seinna í dag, gerist eitthvað fyndið. Gott og vel. Kannski finnst þér einum það fyndið, en það hefur samt gildi, er það ekki? Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Af því að aðdáun þín á tiltekinni mann- eskju er endalaus getur hugsast að þú eyðir um of í veitingahús, gjafir eða veislur. Og mikið áttu eftir að skemmta þér vel. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin notar skírnarnöfn í sam- skiptum við mikilvægar persónur. Þú gætir hjálpað vini gríðarlega með því að lyfta upp tólinu. En hafðu í huga að samböndin sem þú hefur eru þín, af því að þú biður ekki oft um greiða. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberinn hefur sætt sig við hluti sem hann myndi að öllu jöfnu ekki gera. Athugasemdir, óreiðu, óþekkt barnanna, allt leggst þetta saman. Stjörnurnar leggja þér lið við það að greiða úr þessum flækjum áður en sólin sest. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Tilfinningalegur stuðningur gerir vart við sig í líki konu. Settu þig í samband við konurnar í fjölskyldunni, ekki síst ömmu eða gamla frænku. Hún þarf á styrkleika þínum að halda líka, en gæti verið of stolt til þess að viðurkenna það. Tungl í nauti ýtir undir lyst og ekki bara lystina á mat. Ef heilinn finnur sér eitthvað til að þrá, verður nánast óhugsandi að hugsa um eitthvað annað á meðan hið þrjóska naut ræður yfir tunglinu. Mörgum tímum verður varið í að fullnægja alls kyns þrám, ekki síst þeim sem er nánast óhugsandi að full- nægja. stjörnuspá Holiday Mathis Félagsstarf Bergmál líknar- og vinafélag | Opið hús í dag kl. 16 í Blindraheimilinu að Hamrahlíð 17. Gestur fundarins Lena Rós Matthíasdóttir. Gréta Jónsdóttir syngur einsöng. Veitingar. Vinsamleg- ast tilkynnið þátttöku í síma 552 1567, 864 4070, 862 8487. Bólstaðarhlíð 43 | Haustfagnaður 19. okt. kl. 17. Hlaðborð. Jóhann Friðgeir Valdimarsson syngur við undirleik Jón- asar Þóris. Ragnar Leví leikur fyrir dansi. Happdrætti, fjöldasöngur og fjör. Uppl. í síma 535 2760. Dalbraut 18-20 | Í boði m.a. brids, fé- lagsvist, handavinnuhópur, söngur, leikfimi, framsögn og heilsubótar- göngur. Heimsókn sönghóps Lýðs til sönghóps Hjördísar Geirs í Hæðargarði á fimmtudag. Félag eldri borgara, Reykjavík | Dans- leikur sunnudagskvöld kl. 20. Klassík leikur. Skemmtikvöld verður haldið 13. október og hefst kl. 20, samtalsþættir, getraun, ljóðalestur, söngur og dans. Hans Markús Hafsteinsson héraðs- prestur verður til viðtals 19. október, panta þarf tíma í síma 588 2111. Félagsstarf Gerðubergs | Haust- og vetrarstarf, fjölbreytt dagskrá hvern virkan dag kl. 9–16.30. Veitingar í há- degi og kaffitíma í Kaffi Bergi. Uppl. á staðnum og í síma 575 7720. Strætis- vagnar S4, 12 og 17 stansa við Gerðu- berg. Þriðjud. 10. okt. kl. 10–14 er Vina- hjálp með sölu á varningi fyrir handavinnu og föndurgerð. Húnvetningafélagið í Reykjavík | Í dag: ,,Heimsókn úr heimabyggð“, opið hús í Húnabúð, Skeifunni 11, 3. hæð (lyfta). Húsið opnað kl. 13.30, dagskrá hefst kl. 14, m.a. Gudrun Kloes, ferða- málafulltrúi Húnaþings vestra, fjölda- söngur, harmonikkutónlist og kaffisala á vegum kaffinefndar. Allir velkomnir. Hæðargarður 31 | Kíkið inn, kl. 9 farið í Stefánsgöngu, fáið ykkur kaffisopa, kíkið í blöðin og hittið mann og annan. Minnum á að Listasmiðjan er alltaf opin, ljóðahópur – lesið/samið – mánu- dögum kl. 16, framsagnarhópur á miðvikud. kl. 9 og bókmenntahópur kl. 13 sama dag. Sönghópur slær upp balli á fimmtudag kl. 13.30. KFUM og KFUK | Fundur í AD KFUK verður þriðjudaginn 10. okt. kl. 20 að Holtavegi 28. „Kærleikur í bókum Ast- rid Lindgren“. Inga Bryndís Jónsdóttir djáknanemi fjallar um efnið. Ragnheið- ur Sverrisdóttir djákni hefur hugleið- ingu. Kaffi. Allar konur velkomnar. Korpúlfar Grafarvogi | Gönguhópur Korpúlfa gengur frá Grafarvogskirkju á morgun kl. 10. Á morgun, mánudag, er boccia á Korpúlfsstöðum kl. 13.30. SÁÁ félagsstarf | Elding hvalaskoðun býður starfsfólki og félagsmönnum SÁÁ upp á hvalaskoðun og skemmti- siglingu um Faxaflóa með skemmti- bátnum Eldingu í dag kl. 13, ef veður leyfir. Tilboðsverð: Frítt fyrir börn að 7 ára aldri, 7–16 ára 1.000 kr. og 16 ára og eldri 2.000 kr. Vesturgata 7 | Haustbingó verður þriðjudaginn 10. okt. kl. 12.45. Pönnu- kökur m/rjóma í kaffitímanum. Getum bætt við okkur söngfólki í kórinn, sér í lagi karlmönnum. Æfingar fimmtudaga kl. 12.30–14.30. Uppl. í síma 535 2740. Vitatorg, félagsmiðstöð | Haustfagn- aður verður haldinn fimmtudaginn 12. okt. kl. 18. Góður matur. Glens og gam- an, óvæntar uppákomur að hætti húss- ins. Uppl. í síma 411 9450. Kirkjustarf Árbæjarkirkja | Æskulýðsfélagið Lúk- as, ætlað 8. bekkingum, fundar sunnu- daga kl. 17–18+. Kynntur er og æfður m.a. dansinn „Beat-less“. Fyrir 9. bekk- inga og eldri er fundur kl. 20–22. Grafarvogskirkja | Bænahópur hittist kl. 20. Tekið er við bænarefnum alla virka daga frá kl. 9–17 í síma 587 9070. Hjallakirkja | Eldra æskulýðsfélag, Dittó, heldur fundi hvert sunnudags- kvöld í Hjallakirkju kl. 20–21.30. KFUM og KFUK | Fundur í AD KFUK verður þriðjudaginn 10. október kl. 20 á Holtavegi 28. Sr. Petrína Mjöll Jó- hannesdóttir sér um efni fundarins. Kaffi. Allar konur eru velkomnar. Kristniboðsfélag karla | Árleg kaffi- sala verður í Kristniboðssalnum, Háa- leitisbraut 58–60, norðurenda og 3. hæð, í dag kl. 14–17. Allur ágóði af kaffi- sölunni rennur til starfs Kristniboðs- sambandsins í Eþíópíu, Keníu og Asíu. staðurstund NÝJASTA STÓRVIRKIÐ FRÁ OLIVER STONE. STÓRMYND SEM LÆTUR ENGAN ÓNSNORTIN. NICOLAS CAGE SÝNIR STÓRLEIK Í MYNDINNI. eee LIB, TOPP5.IS eee BBC eee ROLLING STONE eeee EMPIRE SÖNN SAGA UM HUGPRÝÐI OG ÓTRÚLEGA MANNBJÖRG. TRUFLAÐASTA GRÍNMYND ÁRSINS ER KOMIN ÞÚ ÁTT EFTIR AÐ JÓÐLA AF HLÁTRI ATH! ENGIR ÞJÓÐVERJAR VORU SKAÐAÐIR EÐA MEIDDIR Á MEÐAN TÖKUM MYNDARINNAR STÓÐ. eee EMPIRE eee L.I.B. Topp5.is eee S.V. Mbl. FRAMLEIDD AF TOM HANKS. „the ant bully“ eeeee LIB - topp5.is eeee HJ, MBL eeee Tommi - Kvikmyndir.is MEÐ HINUM EINA SANNA JACK BLACK OG FRÁ LEIKSTJÓRA “NAPOLEON DYNAMITE” KEMUR FRUMLEGASTI GRÍNSMELLURINN Í ÁR. eee E.B.G. Topp5.is E.T. kvikmyndir.is Takið þátt í spennandi ferðalagi þar sem villidýrin fara á kostum. Ekki missa af fyndnustu Walt Disney teiknimynd haustins. RÐ ANNAÐ TU AÐ TAKA PORIÐ. ÓBYGGÐIRNAR„THE WILD“ Sýnd með íslensku og ensku tali ! GLÆNÝ TEGUND AF FERÐAMÖNNUM / ÁLFABAKKI / KEFLAVÍK/ AKUREYRI BEERFEST kl. 5:30 - 8 - 10:15 B.i. 12 ÓBYGGÐIRNAR Ísl tal. kl. 2 - 4 Leyfð NACHO LIBRE kl. 6 B.i. 7 AN INCONVENIENT... kl. 8 - 10 Leyfð MAURAHRELL... Ísl tal. kl. 2 Leyfð WORLD TRADE CENTER kl. 5:50 - 8 - 10:40 B.i. 12.ára. WORLD TRADE CE... VIP kl. 2 - 4:10 - 8 - 10:40 BEERFEST kl. 5:50 - 8 - 10:15 B.i. 12.ára. STEP UP kl. 1:30 - 3:45 - 5:50 - 8 - 10:15 B.i. 7.ára. ÓBYGGÐIRNAR m/Ísl. tali kl. 1:45 - 4 - 6 LEYFÐ THE WILD m/ensku tali kl. 4 LEYFÐ HARSH TIMES kl. 8:30 - 10:40 B.i. 16.ára. NACHO LIBRE kl. 4:20 - 6:20 B.i. 7.ára. BÖRN kl. 8:30 B.i.12.ára. BÍLAR m/Ísl. tali kl. 1:45 LEYFÐ THE PROPOSITION kl. 10:50 B.i. 16.ára. SUPERMAN kl. 1:30 B.i. 10.ára. MAURAHRELLIRINN m/Ísl. tali kl. 1:30 - 3:45 LEYFÐ WORLD TRADE ... kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.I. 12 THE ALIBI kl. 8 - 10 B.i.16. ÓBYGGÐ... Ísl tal. kl. 2 - 4 Leyfð MAURAHR... Ísl tal. kl. 2 Leyfð NACHO LIBRE kl. 4 - 6 Leyfð 30 OG 1:45 Í ÁFABAKKA OG KL. 2 Á AKUREYRI OG KEFLAVÍK Munið afsláttinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.