Morgunblaðið - 08.10.2006, Blaðsíða 82

Morgunblaðið - 08.10.2006, Blaðsíða 82
82 SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Frábær gamanmynd um þrjár vinkonur sem standa saman og hefna sín á fyrrverandi kærasta sem dömpaði þeim! Draugahúsið kl. 2 - 4 - 6 B.i. 7 ára Talladega Nights kl. 8 og 10 Crank kl. 10 B.i. 16 ára John Tucker Must Die kl. 6 - 8 Þetta er ekkert mál kl. 4 Sýðasta sýning Grettir 2 kl. 2 Monster House m.ensku tali kl. 12, 2 - 4, 6, 8 og 10 B.i. 7 ára Draugahúsið m.ísl.tali kl. 12, 2 - 4 og 6 B.i. 7 ára Talladega Nights kl. 3, 5.30, 8 og 10.25 Talladega Nights LÚXUS kl. 3, 5.30, 8 og 10.25 John Tucker Must Die kl. 12, 6, 8 og 10 Clerks 2 kl. 10:15 B.i. 12 ára Þetta er ekkert mál kl. 8 Grettir 2 m.ísl.tali kl. 12, 2 og 4 ÞAÐ ER GOTT AÐ VERA AUMINGI! HEILALAUS! BREMSULAUS Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri STÆRS TA GAM ANMY ND ÁRSIN S Í USA eeee Empire magazine eee LIB, Topp5.is eeee - Topp5.is eee MMJ Kvikmyndir.com “Talladega Nights er ferskur blær á annars frekar slöku gamanmyndaári og ómissandi fyrir aðdáendur Will Ferrell.” eeee SV. MBL Ekki hata leikmanninn, taktu heldur á honum! Með hinni sjóðheitu Sophia Bush úr One Tree Hill. Sími - 564 0000Sími - 462 3500 Æðislega spennandi ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna með ensku og íslensku tali. eeee HJ - MBL “Ein fyndnasta gamanmynd ársins” staðurstund Í dag, sunnudaginn 8. október, lýkur tveimur sýningum í Listasafni ASÍ: Storð: Ragnheiður Jóns- dóttir sýnir stórar kola- teikningar í Ásmundarsal. Verkin á sýningunni eru frá síðustu tveimur árum. Þetta er 28. einkasýning Ragnheiðar en auk þess hefur hún tekið þátt í fjölda samsýninga hér heima og erlendis. Árið 1988 sýndi Ragnheiður fyrstu stóru kolateikningarnar. Teikningar: Harpa Árnadóttir sýnir tvær innsetningar; „Teikningar“ í Gryfju og „Öll þessi orð og hljóðnaðir sálmar“ í Arinstofu. Verkin eru unn- in á þessu ári. Harpa stundaði framhaldsnám við Listaháskólann Valand í Gautaborg, þar sem hún bjó og starfaði í um áratug. Þetta er 17. einkasýn- ing Hörpu, en hún hefur tekið þátt í fjölmörgum sýningum hér heima og erlendis. Listasafn ASÍ er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13–17. Aðgangur er ókeypis. Myndlist Sýningalok í Listasafni ASÍ – Storð og Teikningar Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Tónlist Áskirkja | Gítarhljómsveitin Goldfingers, frá Ballerup í Danmörku, heldur tónleika í Áskirkju sunnudaginn 8. október kl. 16. Að- gangur ókeypis. Salurinn, Kópavogi | Sunnudaginn 8. októ- ber kl. 20 Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir messósópran og Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari koma fram í Salnum og flytja sönglög eftir Grieg og Schumann. Miða- verð: 2.000/1.600, miðasala í síma 5700 400 og á www.salurinn.is Salurinn, Kópavogi | Mánudaginn 9. októ- ber kl. 20: Hlín Leifsdóttir, sópran, og Raúl Jiménez, píanó. Hlín heldur sína fyrstu ein- söngstónleika á Íslandi eftir að hún hóf nám erlendis. Tónleikarnir eru tileinkaðir minn- ingu Hlínar Magnúsdóttur og Sveins Jóns- sonar. Miðaverð 2.000 kr. í síma 5700 400 og á www.salurinn.is Versalir, Ráðhúsi Þorlákshafnar | Tón- leikar með djasssveitinni Póstberunum 11. okt. kl. 20. Sveitin flytur tónlist eftir Megas í djassútsetningu. Djasssveitina skipa Andr- és Þór Gunnlaugsson, gítar, Eyjólfur Þor- leifsson, tenórsaxófón, og Ólafur Stolzen- wald, kontrabassa. Með þeim spila á tónleikunum Agnar Már Magnússon á orgel og Erik Qvick á trommur. Myndlist 101 gallery | Sýning Spessa, Verkamenn! Workers. Sýningartími fimmtudag til laug- ardags frá kl. 14–17. Til 14. október. Art-Iceland.com | Charlotta Sverrisdóttir með sýninguna Litasinfóníu í Míru-Art, Bæj- arlind 6, Kópavogi. Íslenski mosinn og hraunið greypa sig sterkt í undirvitund Charlottu og leitast hún við að flétta þessi hughrif inn í sköpunina. Litirnir flæða yfir myndflötinn eins og draumur úr annarri veröld. Artótek, Grófarhúsi | Sigríður Rut Hreins- dóttir sýnir olíumálverk í Artóteki, Borg- arbókasafni, Tryggvagötu 15. Þetta er þriðja einkasýning Sigríðar en hún útskrif- aðist úr Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1990. Sjá nánar á www.artotek.is – Til 10. okt. Aurum | Aron Bergmann sýnir til 13. okt. Hann lærði við Lorenzo de’ Medici, í Flo- rence á Ítaíu. Hann hefur tekið þátt í fjölda sýninga og rekur nú Gallerí Gel v/ Klapparstíg. Verkið, sem er í Aurum, er til- einkað prestastéttinni. Gallerí 100° | Guðmundur Karl Ásbjörns- son – málverkasýning í sýningarsal Orku- veitunnar – 100°. Opin frá kl. 8.30–16 alla virka daga og laugard. frá kl. 13–17. Sjá nán- ar www.or.is/gallery. Gallerí Fold | Halldór Baldursson sýnir myndir sínar úr tveimur nýjum barnabók- um, Einu sinni átti ég gott og Sagan af und- urfögru prinsessunni og hugrakka prins- inum hennar. Halldór er þekktur fyrir skopmyndir sínar sem birst hafa í ýmsum blöðum. Meðal bóka hans eru Marta smarta, Djúpríkið, Dýr og Fíasól. Til 8. okt. Gallerí Fold | Rætur – Sýning Soffíu Sæ- mundsdóttur. Soffía er með MFA-gráðu frá Mills College. Hún útskrifaðist úr MHÍ 1991 og frá Kunstschule í Vín 1985. Soffía hefur haldið margar einkasýningar hér á landi, i Noregi og Belgíu. Hún hefur tekið þátt í samsýningum á Íslandi og víða um heim. Til 22. október. Gerðuberg | Sýning á afrískum minjagrip- um sem Ólöf Gerður Sigfúsdóttir mann- fræðingur hefur safnað. Skemmtileg blanda af gömlum munum og nýstárlegum en saman mynda þeir heild sem gefur góða mynd af minjagripaúrvali í Afríku. Opið virka daga frá 11–17 og um helgar frá 13–16. www.gerduberg.is Gerðuberg | Sýning á mannlífsmyndum Ara í tilefni 220 ára afmælis Reykjavík- urborgar. Ljósmyndirnar sýna mannlíf í Reykjavík sem fáir veita eftirtekt í daglegu amstri. Lítil augnablik í lífi fólks á götum og opinberum stöðum borgarinnar. Opin virka daga frá 11–17 og um helgar frá 13–16. www.gerduberg.is Gerðuberg | Sýning Sigurbjörns Krist- insson stendur yfir. Í lýsingu sýningarstjór- ans, Sigríðar Ólafsdóttur, segir: Litir og form, heimur blárra, gulra og brúnna tóna eða er það kanill, skeljasandur, sina og haf? Á sýningunni má sjá abstraktmyndir í anda gömlu íslensku meistaranna. Nánari upp- lýsingar: www.gerduberg.is Grafíksafn Íslands | Elva Hreiðarsdóttir sýnir grafíkverk unnin með collagraph- tækni. Opið fimmtud.–sunnud. frá kl. 14–18. Sýningin stendur til 8. október. Hafnarborg | Einkasýning á verkum Val- gerðar Hauksdóttur 7.–30. október. Á efri hæð sýnir Valgerður ný verk, ljósmyndir og grafíkverk, unnin með blandaðri tækni. Í Sverrissal er kynning á hugmyndum og að- ferðum er liggja að baki myndsköpun Val- gerðar. Hallgrímskirkja | Haustsýning Listvina- félags Hallgrímskirkju á myndverkum Haf- liða Hallgrímssonar verður í forkirkju Hall- grímskirkju. Þetta er önnur sýning Hafliða í Hallgrímskirkju og sýnir hann 12 verk með trúarlegu ívafi. Sýningin stendur til 23. október. Hoffmannsgallerí | „Tölvuprentið tekið út“ Myndlistarverk í formi tölvuprents eftir 11 listamenn í Hoffmannsgalleríi í húsnæði ReyjavíkurAkademíunnar, fjórðu hæð, opið kl. 9–17, alla virka daga. Sýningin stendur fram í nóvember. Hrafnista, Hafnarfirði | Þórhallur Árnason og Guðbjörg S. Björnsdóttir sýna myndlist í Menningarsal til 24. október. Listasafn ASÍ | Nú standa yfir tvær sýn- ingar í Listasafni ASÍ. Ásmundarsalur: „Storð“. Ragnheiður Jónsdóttir sýnir stór- ar kolateikningar. Gryfja: „Teikningar“. Inn- setning eftir Hörpu Árnadóttur. Arinstofa: „Öll þessi orð og hljóðnaðir sálmar“. Inn- setning eftir Hörpu Árnadóttur. Opið kl. 13– 17. Aðgangur ókeypis. Til 8. okt. Listasafn Einars Jónssonar | Opið daglega nema mánudaga kl. 14–17. Högg- myndagarðurinn við Freyjugötu er alltaf opinn. Listasafn Íslands | Sýningin Málverkið eftir 1980 í Listasafni Íslands. Sýningin rekur þróunina í málverkinu frá upphafi níunda áratugar tuttugustu aldar fram til dagsins í dag. Á annað hundrað verk eftir 56 lista- menn eru á sýningunni. Sjá nánar á www.listasafn.is. Til 26. nóvember. Listasafn Reykjanesbæjar | Verk Stein- unnar Marteinsdóttur frá 1961–2006. Ker- amikverk og málverk. Til 15. okt. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Sýning á úrvali verka úr safneign Ásmund- arsafns, sem sýnir með hvaða hætti lista- maðurinn notaði mismunandi efni – tré, leir, gifs, stein, brons og aðra málma. Til 31. des. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Stúka Hitlers liggur sem hrúgald í Hafnarhúsinu og bíður þess að fá á sig upprunalega mynd. Myndlistarmaðurinn Ragnar Kjart- ansson fékk senda niðurtætta stúku Hitlers úr Admiral Palatz leikhúsinu í Berlín og býð- ur gestum að fylgjast með því hvort honum takist að koma stúkunni í upprunalegt horf. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Inn- setningar og gjörningar eftir 11 íslenska listamenn sem fæddir eru eftir 1968. Sýn- ingin markar upphaf nýrrar sýningarstefnu í Hafnarhúsinu sem miðar að því að kynna nýjustu stefnu og strauma í myndlist og gera tilraunir með ný tjáningarform. Til 22. október. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sýning á verkum Þórdísar Aðalsteinsdóttur, ungrar, íslenskrar listakonu sem búið hefur og starfað í New York. Málverk Þórdísar eru frásagnarkennd og vekja spurningar um til- finningar sem lúta að samskiptum fólks. Til sýnis á sunnudag kl. 14 eru valin verk úr safneign Listasafns Reykjavíkur. Tilvalin samverustund fyrir börn og fullorðna til að fræðast og spjalla um leyndardóma mynd- listarinnar. Alla sunnudaga kl. 15 er leiðsögn um sýn- ingar Kjarvalsstaða. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýning á nýjum verkum eftir Hallstein Sigurðsson myndhöggvara. Safnið og kaffistofan opin laugardaga og sunnudaga kl. 14–17. Sjá nán- ar á www.lso.is Lóuhreiður | Árni Björn opnar mál- verkasýningu í Veitingahúsinu Lóuhreiðr- inu, Kjörgarði, Laugavegi 59, annarri hæð. Sýningin er opin til 10. október kl. 9.30– 22.30 daglega. Árni sýndi í vor í bænum Yecla á Spáni. Hann sýnir landslagsmyndir málaðar í olíu. Næsti Bar | Ásgeir Lárusson með rýming- arsölu á eldri og nýrri verkum sínum. Elstu verkin eru frá 1981 og þau nýjustu frá þessu ári. Hátt í 70 verk verða boðin til sölu. Saltfisksetur Íslands | Sýning á verkum William Thomas Thompson stendur yfir í Listasal Saltfisksetursins. William er vel þekktur listamaður í Bandaríkjunum. Sýn- inguna kallar hann Sýnir og stendur hún til 6. nóvember. William opnar aðra sýningu í Baltimore 6. október. Saltfisksetrið er opið alla daga frá 11–18. Sveinssafn, Krýsuvík | Síðast verður Sveinssafn í Krýsuvík reglubundið opið á þessu sumri nk. sunnudag, 8. október, í framhaldi af haustmessunni í Krýsuvík- urkirkju. Sveinshús verður opið kl. 15–18. Ný sýning á verkum Sveins Björnssonar, sem ber yfirskriftina „Siglingin mín“, var opnuð í safninu sl. vor. Söfn Árbæjarsafn | Leiðsögn á ensku mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 13. Tek- ið á móti hópum eftir samkomulagi. Gamli bærinn í Laufási | Bærinn er nú bú- inn húsmunum og áhöldum eins og tíðk- aðist í kringum aldamótin 1900. Veitingar í Gamla Presthúsinu. Opið eftir sam- komulagi. 500 kr. inn, frítt fyrir börn. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið alla daga kl. 10–17. Hljóðleiðsögn á íslensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðlunarsýn- ing og gönguleiðir í nágrenninu. Frekari upplýsingar á www.gljufrasteinn.is Sími 586 8066. Hönnunarsafn Íslands | Sýningin KVARTS stendur yfir til 15. okt. í sýningarsal safnsins á Garðatorgi 7, Garðabæ. Þar sýna tvær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.