Morgunblaðið - 08.10.2006, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 08.10.2006, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER 2006 73 Viðurkenning til framúrskarandi menningarstarfs á landsbyggðinni • Úthlutunarnefnd tilnefnir þrjú verkefni úr hópi umsækjenda um Eyrarrósina 2007 • Eitt þeirra hlýtur viðurkenninguna, 1.500.000 kr. og verðlaunagrip til eignar • Viðurkenningin verður afhent í ársbyrjun 2007 á Bessastöðum • Verkefnið sem hlýtur viðurkenninguna fær sérstaka kynningu í tengslum við Listahátíð í Reykjavík 2007 • Verndari Eyrarrósarinnar er Dorrit Moussaieff forsetafrú HÉR MEÐ ER AUGLÝST EFTIR UMSÓKNUM UM EYRARRÓSINA 2007 Lýsing á verkefninu Lögð skal fram greinargóð lýsing á verkefninu; umfangi þess, sögu og markmiðum. Tíma- og verkáætlun Gerð skal grein fyrir stöðu og áætlaðri framvindu verkefnisins og áformum á árinu 2007. Skilyrði er að verkefninu hafi nú þegar verið hleypt af stokkunum. Upplýsingar um aðstandendur Lagðar skulu fram ítarlegar upplýsingar um helstu aðila sem að verkefninu standa og grein gerð fyrir þeirra þætti í því. Fjárhagsáætlun Tilgreina skal tekjur og gjöld verkefnisins á þessu ári. Uppgjör ársins 2005 fylgi umsókn. • Ef umsókn fylgja ekki ofangreindar upplýsingar verður hún ekki tekin til greina • Umsækjendur geta verið m.a. stofnun, safn, tímabundið verkefni eða menningarhátíð • Umsóknarfrestur er til 13. nóvember 2006 og verður öllum umsóknum svarað • Viðurkenningin verður veitt í janúar 2007 • Umsóknir skal senda til Listahátíðar í Reykjavík, pósthólf 88, 121 Reykjavík, merktar Eyrarrósin UMSÓKNUM SKAL FYLGJA: Allar nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Listahátíðar í Reykjavík í síma 561 2444, hrefna@artfest.is www.listahatid.is Listahátíð í Reykjavík, Byggðastofnun og Flugfélag Íslands standa saman að Eyrarrósinni, viðurkenningu sem veitt er árlega einu afburða menningarverkefni á starfssvæði Byggðastofnunar á landsbyggðinni. Fyrstu Eyrarrósina, sem afhent var árið 2005, hlaut Þjóðlagahátíðin á Siglufirði og Eyrarrósina 2006 hlaut LungA, listahátíð ungs fólks, Austurlandi. Jóhann Ólafsson, Löggiltur FFS. gsm: 863 6323, johann@vidskiptahusid.is Jón Sigfús Sigurjónsson, Hdl.& Löggiltur FFS. gsm: 893 3003, jon@vidskiptahusid.is Hörður Hauksson, Viðskiptafræðingur. gsm: 896 5486 hh@vidskiptahusid.is Höfum til sölu fyrirtæki með mikla sérstöðu á markaði og góða afkomu. Við hjá Viðskiptahúsinu á fyrirtækjasviði sérhæfum okkur í vöktun fjárfestingatækifæra á sviði fyrirtækja fyrir fjárfesta. Traust er okkar aðalsmerki. Upplýsingar eru ekki gefnar í síma en áhugasamir eru beðnir að panta tíma. Skúlagata 17 - 101 Reykjavík - Sími 566 8800 - Fax 566 8802 vidskiptahusid@vidskiptahusid.is www.vidskiptahusid.is Áhugavert framleiðslufyrirtæki sem þjónustar sjávarútveginn Nýtt SparBíó* — 450kr „THE WILD“ ÓBYGGÐIRNAR Sýnd með íslensku tali ! SparBíó* : 450 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR kl: 1:30 og 1:45 Laugardag og Sunnudag Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA SUPERMAN RETURNS SÝND KL. 1:30 (ÁLFAB.) ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal. SÝND KL. 1:45 (ÁLFAB.) OG 2 (AK. OG KEF.) MAURAHRELLIRINN M/- Ísl tal. SÝND KL. 1:30 (ÁLFAB.) OG 2 (AK. OG KEF.) STEP UP SÝND KL. 1:30 (ÁLFAB.) BÍLAR M/- Ísl tal. SÝND KL. 1:45 (ÁLFAB.) COLLAGRAPH nefnist tæknin sem Elva Hreiðarsdóttir notar við gerð myndanna sem hún sýnir í Graf- íksafninu. Hér er um að ræða graf- íktækni sem býr yfir fjölbreyttum möguleikum og dregur nafn sitt af orðinu collage. Collage er samsett mynd þar sem hægt er að nota marg- vísleg efni, nokkurs konar samlímd klippimynd og getur verið bæði tvívíð mynd eða þrívíð lágmynd þar sem fundnir hlutir eru notaðir. Collagraph byggist síðan á að þrykkja afrit af yf- irborði slíkrar myndar en þá er yf- irborðið gert með afritið í huga. Elva vinnur með jarðliti og blátóna sem minna á íslenska náttúru enda nefnir hún sýningu sína Bergmyndir og einstaka myndir t.a.m. Bergrúnir, Bergbúi og Bláberg. Í myndunum sem eru hálfabstrakt en líka má lesa úr þeim yfirborð sem minnir á hamraveggi og álfaborgir má finna heillandi smáatriði og áhugavert er að lesa sig áfram eftir myndröðum sem byggjast á sama grunni. Stóru myndirnar tvær minna nokkuð á jarðþrykk og í heildina má tengja þessi verk Elvu verkum t.a.m. Jó- hanns Eyfells en einnig má hugsa til verka samtímalistamanna sem vinna með mynstur og síbyljuáferð í lands- lagsverkum. Stærri myndir Elvu eru um leið þær metnaðarfyllstu og það má ímynda sér að listakonan ætli sér eitthvað meira í þá átt. Sýningin byggist nokkuð á einni hugmynd en ferskleiki aðferðarinnar og áferð- arfalleg hrynjandi milli verka gerir sýninguna áhugaverða aflestrar og vekur forvitni um aðra möguleika þessarar vinnuaðferðar sem er ein- föld en þó kröfuhörð. Hér fara saman markviss hugmynd, agi í vinnubrögð- um og næm tilfinning fyrir efniviðn- um, það verður forvitnilegt að sjá hvernig Elva þróar verk sín áfram. Hrynjandi lágstemmdra tóna MYNDLIST Grafíksafn Íslands Elva Hreiðarsdóttir. Til 8. október. Opið fim. til sun. frá kl. 14–18. Aðgangur ókeypis. Bergmyndir Morgunblaðið/Ásdís Tækni „Sýningin byggir nokkuð á einni hugmynd en ferskleiki aðferð- arinnar og áferðarfalleg hrynjandi milli verka gerir sýninguna áhuga- verða aflesturs og vekur upp forvitni um aðra möguleika þessarar vinnu- aðferðar sem er einföld en þó kröfuhörð.“ Ragna Sigurðardóttir flísar Stórhöfða 21, við Gullinbrú, sími 545 5500. www.flis.is ● netfang: flis@flis.is Allt fyrir baðherbergið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.