Morgunblaðið - 08.12.2006, Síða 73

Morgunblaðið - 08.12.2006, Síða 73
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 2006 73 / ÁLFABAKKA DEAD OR ALIVE kl. 4 - 6 - 8 - 9 - 10:10 B.i.12 ára DEAD OR ALIVE VIP kl. 5 - 8 - 10:10 SAW 3 kl. 8 - 10:20 B.i.16 ára SANTA CLAUSE 3 kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ THE GRUDGE 2 kl. 5:50 - 10:30 B.i.16 ára FLY BOYS kl. 8 B.I. 12 ára SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ FLUSHED AWAY m/ensku tali kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 3:40 LEYFÐ / KRINGLUNNI THE HOLIDAY kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ DEAD OR ALIVE kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 12 SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 3:50 - 6 LEYFÐ DIGITAL FLUSHED AWAY m/ensku tali kl. 8 LEYFÐ DIGITAL BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 3:30 LEYFÐ FLUSHED AWAY Frá framleiðendum og SÝND BÆÐI MEÐ ÍSKLENSKU OG ENSKU TALI Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna eeee S.V. MBL. HVERSU LANGT MYNDIR ÞÚ GANGA TIL AÐ HALDA LÍFI JÓLAMYNDIN Í ÁR Frábær rómantísk gamanmynd frá Nancy Meyers leikstjóra What Women Want og Something´s Gotta Give. Martin ShortTim Allen BARÁTTAN UM JÓLIN ER HAFIN NÚNA ÞARF JÓLASVEINNINN (T. ALLEN) AÐ TAKA Á STÓRA SÍNUM ENDA HYGGST JACK FROST (M. SHORT) EIGNA SÉR JÓLIN OG VERÐA NÝR OG BETRI JÓLASVEINN! JÓLASVEININN 3 SÝND Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK Cameron Diaz Kate Winslet Jude Law Jack Black Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Ef hrúturinn er slæmur á taugum gæti hann tekið upp á því að hafa samband við einhvern sem hefur verið að angra hann til þess að jafna ágreining. Til þess að fá sem mest út úr því samtali, á hann að leggja á á meðan hann velur númerið. Sumar samræður eru bestar ef þær eiga sér aldrei stað. Naut (20. apríl - 20. maí)  Það skiptir ekki máli þótt þú vitir ekki hvernig þú átt að komast þangað sem þú vilt, þú finnur út úr því eins og venjulega. Ef þú fálmar nógu lengi í myrkrinu finnurðu rofann fyrr en síðar. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Farðu þér hægt. Því færri ályktanir sem þú dregur, því meiri orku áttu eftir að hafa. Leyfu fólki sem þú hefur þekkt lengi að njóta vafans. Þú átt aldrei eftir að sjá eftir því að votta samúð. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Tilfinningarnar eru í hámarki og þú getur kennt tunglinu um viðkvæmni þína. Jóga, líkamsrækt og hlátrasköll með vinum gera sitt til þess að draga úr streitu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Nú er kominn tími til að ljónið upp- ljóstri ákveðnu leyndarmáli, ljái leyni- legri ósk rödd sína. En þú þarft að vera í einrúmi, það er skilyrði. Ef þú segir það sem þú þráir upphátt, enduróma tilfinningarnar það og gera það raun- verulegt. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Stundum er meyjan svo þrjósk að það gengur út í öfgar. Sá sem þú berð til- finningar til er vonandi einhver sem á eftir að gefa eftir andspænis furðulegri visku þinni. Ef ekki, gæti valdatogs- treita blasað við. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Kannski ætlar vogin sér ekki að vera leyndardómsfull en til er fólk í þínu lífi sem er bara með netfangið þitt eða far- símanúmer. Haltu áfram að sveipa þig glamúr og dulúð. Njóttu þess að leika þér með ímyndanir annarra. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Tilhneiging sporðdrekans til þess að halda sig í völdum hópi magnast. Þú ert hrífandi og viðkunnanlegur og ætlast til hins sama af öðrum. Ef fólk er ekki að- laðandi í háttum er þér nákvæmlega sama hvaða öðrum kostum það er gætt. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Hvers vegna að hugsa stórt ef maður getur hugsað risastórt? Viðhorf bog- mannsins er stórbrotið og hið sama gildir um ráðagerðirnar, þess verður ekki langt að bíða að þær virðist bara alls ekkert svo yfirdrifnar. Fólk í ljóns- merki hjálpar þér við að vera stórhuga. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin er undir þrýstingi að beita sér af ákveðni og krafti. Gefðu það upp á bátinn í dag. Þú þarft ekki alltaf að vita hvað þú vilt til langframa. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberinn er í þensluham sem gæti bitnað á skuldastöðunni og mittismál- inu. Reyndu að hafa hemil á lystinni á öllum sviðum. Þú ert sérlega við- kvæmur fyrir kaupæði í bili. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fáðu að minnsta kosti eina manneskju í lið með þér í dag – þú þarft annað sjón- arhorn til þess að varðveita ferskleik- ann og virknina. Í stærri hópi nærðu að upplifa kraft sem er meiri en þvers- umma einstaklinganna í honum. Þegar tungl er í ljóni þarf maður ekki að skipuleggja það að skapa eitthvað fal- legt og verðmætt. Það gæti gerst alveg óvart. Það er hugarástandið sem maður er í þegar maður nálgast verkefni, ekki færnin, sem skiptir máli. Sólarorka bog- mannsins hvetur okkur til að tala við ókunnuga. Allir sem maður þekkir voru einu sinni ókunnugir. stjörnuspá Holiday Mathis Hjálparhönd | Þessir duglegu krakkar í 4. bekk í Hóla- brekkuskóla héldu fjáröflunarskemmtun 30. nóvember sl. og söfnuðu þau kr. 150.000 fyrir munaðarleysingja- heimili Dom Rebenka No 1 í Úkraínu. Þátttaka var mjög góð, um 150 manns komu á skemmtunina. Sjá nánar á heimasíðu Hólabrekkuskóla: Holabrekku- skoli.is/4bekkur. Stuðningsaðilar voru Vífilfell, Eim- skip, Múrbúðin og Blómabúðin Michelsen. HASARMYNDIN Dead or alive er kvik- myndaútgáfan af samnefndum tölvuleik sem naut nokkurra vinsælda ekki alls fyrir löngu. Myndin fjallar um hóp bardaga- kvenna sem taka þátt í bardagakeppni en meðan á þátttöku þeirra stendur notfæra illmenni sér bardagakeppnina til að leggja undir sig heiminn. Myndin þykir flott fyrir augað og er mikið lagt upp úr glæsilegum bardagaatrið- um. Það eru þær Jaime Pressly, Devon Aoki, Holly Valance, Sarah Carter og Na- tassia Malthe sem fara með aðalhlutverkin auk þeirra Eric Roberts og Matthew Mars- den. Frumsýning | Dead or Alive Lífs eða liðinn Hasar Stúlkurnar lenda í hinum ýmsu vandræðum í keppninni. Engir erlendir dómar fundust á metacritic- .com.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.