Morgunblaðið - 07.01.2007, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 07.01.2007, Qupperneq 56
56 SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Barnavörur Kerruvagn til sölu. Lítið notaður kerruvagn til sölu. Upplýsingar í síma 8967474. Bækur Bókaveisla Hin margrómaða og landsfræga janúarútsala hefst á laugardaginn í Kolaportinu (hafnarmegin í húsinu). 50% afsláttur. Aldrei meira úrval. Spádómar Dýrahald English Springer Spaniel hvolpar til sölu Upplýsingar í síma 661 6892. Fatnaður Minkapels/jakki. Fallegur pels/- jakki úr ekta mink og mjúku leðri. Kragi er úr ekta skinni, sjá mynd. Upplýsingar í síma 565 3655, farsími 659 2671. Heilsa REYKSTOPP MEÐ ÁRANGRI Notuð er m.a. dáleiðsla og EFT (Emotional Freedom Techniques). Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslufræðingur, sími 694 5494, www.EFTiceland.com . Snyrting Fallegar og sterkar neglur. Falleg- ar gelneglur á frábæru verði! Ásetning m. french 3.990, lagfæring 2.990. Skraut frítt. Uppl. og tímap. í s. 861 3999 Margret. Hljóðfæri www.hljodfaeri.is R. Sigurðsson. Hljóðfæri, bassar, gítar, fiðlur, við- gerðir www.hljodfaeri.is - 699 71 31 Húsgögn Sería Nett vinnustöðvar frá Á.Guðmunds. Sjö vel með farnar, 6 ára gamlar vinnustöðvar úr hlyn, 200x230x200, áfastar skúffur, stillan- leg lyklaborðsplata. 5 skilrúm og 10 hillur. Upp. í s. 511 7011. Húsnæði í boði Bólstaðarhlíð 50, 4. hæð. 3 her- bergi, 69 m². Til leigu er íbúð á besta stað í Rvík, 69 m² með geymslu, allir gluggar í vestur og flott útsýni: Akra- fjall, Snæfellsjökull og Perlan. Stutt í skóla og verslanir. S. 691 7734. Herbergi til leigu við Háteigsveg. Nokkur rúmgóð herbergi, 16 til 18 m² til leigu á góðum stað í bænum. Uppl. Sigurjón í síma 899 5660. Húsnæði óskast Óskast til leigu á svæði 101 eða 107 Ungt reyklaust par óskar eftir 2 herb. íbúð á svæði 101 eða 107 til leigu sem fyrst. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Nánari upplýsingar í síma 820 0844. Óskum eftir húsnæði til leigu í 1 ár (samkomulag) í Garðabæ eða nágrannasveitafélögum. Lágmark 4 svefnherbergi og helst bílskúr. Eigandi gæti fengið aðgang að íbúð á Spáni í 3-4 vikur á leigutímanum. Uppl. hjá Guðrúnu í síma 862 6628. Ungt par með lítið barn óskar eftir íbúð. Ung fjölskilda vantar íbúð sem fyrst. Greiðslugeta 70 þús. Erum reyklaus og reglusöm. Unnar: 849 5996 eða sirunnar@gmail.com Sumarhús Sumarhús — orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu bygging- arstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Námskeið Upledger höfuðb. og spjald- hryggjarmeðf. Kynningarnámskeið á Upledger höfuðbeina og og spjald- hryggjarm. verður haldið 13. jan. næstk. á Hótel Sögu í Rvík. Upplýsingar í síma 466 3090 eða á www.upledger.is Tölvur Óleyst tölvumál? Reynsla og lausn mála! Hefurðu fengið nóg af háum reikningum, óleystum bilunum svo ekki sé minnst á það sem virkar ekki? Veldu reynslu, þekkingu og nákvæm vinnubrögð. www.netsystem.is Til sölu Útsala á hágæða sturtuklefum og böðum með útvarpi, síma og nuddi. Einnig glæsilegir vaskar, beint úr gámi. Frábært verð. Upplýsingar í síma 864 1202 á kvöldin. Vefstóll - sem nýr til sölu á góðu verði. Lítið notaður, sænskur Glym- akra gæðavefstóll. Fæst á hagstæðu verði af sérstökum ástæðum. Er sam- settur nú. Vefbreidd 160 sm. Gsm 897 2882. Óska eftir Frímerki - Mynt - Seðlar: Uppboðsaðili “Nesfrim” kaupi frímerki, umslög, mynt, seðla, póstkort, minnispeninga, orður, gömul skjöl og margt fleira. Staðgreiðsla strax. Opið daglega Mán. - Fim. 10:30 - 15:00 að Aust- urströnd 8, Seltjarnarnesi, sími 694 5871 og 561 5871. Þjónusta Bókhald fyrir þig. Ég er að leita að bókhaldsverkefnum/-hlutastarfi. Ég tek 1.600 kr. á tímann + vsk. Tómas, sími 659 5031. Bókhald * Reikningar * Laun * VSK * Skattframtal. Við sjáum um allt ferlið fyrir þig. Vinnum á DK viðskiptahugbúnaðarkerfið. Maka ehf., s. 565 1979, Katrín gsm 820 7335. maka@simnet.is Byggingavörur www.vidur.is Harðviður til húsbygginga. Vatns- klæðning, panill, pallaefni, parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði. Sjá nánar á vidur.is. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Ýmislegt Fallegur með flotta blúndu í D,E skálum á kr. 1.995,- buxur í stíl kr. 1.250,- Þetta góða snið komið aftur í rauðu og hvítu í B,C,D skálum á kr. 2.350,- buxur fást í stíl á kr. 1.250,- Íþróttabrjóstahaldarinn ómissandi enn og aftur kominn í B,C,D skálum á kr. 2.350,-“ Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf www.misty.is Mjög fallegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Mikið úrval. Verð: 7.885.- Mjög fallegir og vandaðir herra- skór í úrvali úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir 41 - 48, Verð: 6.985.- 7.500.- Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Til sölu 20 feta gámur. Kaupandi skal greiða & fjarlægja gáminn innan viku frá samþ. tilboðs. Sendið tilboð á: eyjolfssongt@state.gov fyrir 12. janúar nk. Svarað verður innan viku frá opnun. ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA Skarthúsið, Laugavegi 12 sími 562 2466 Vélar & tæki Rafstöðvar 5-30 kw. Rafsuðutæki og hjálmar - Fjórhjól - Kerrur - Steypuhrærivélar 14 rúmm. á klst. Allt á mjög góðu verði. Beinn inn- flutningur. Myndir og nánari uppl. á haninn.is, Bíla- og búvélav., Holti, sími 895 6662. Bátar 30 rúmlesta skipstjórnarnám. Fjarnám við Framhaldsskólann í Aust- ur-Skaftafellssýslu. Skráning á vefn- um www.fas.is og í síma 470 8070. Umsóknarfrestur til 18. janúar. Óska eftir 180+ hp díselvél + drif Vantar notaða díselvél með drifi. Má ekki vera minni en 180 hp. Er einnig að leita að öðrum notuðum búnaði í báta. Uppl. í s. 868 7241, Arnar. Bílar Til sölu Ford Explorer Sport Trac '02 . Upplýsingar í síma 867 1335. Jeppar Isuzu Trooper '99 35'' rauður, br. 35'', læstur fr. og aft. skoðun 2007, ek 201 þ., verð 1.350 þ? S. 660 1567. Toyota Landcruiser '99, ekin 158 þús. 38". Mjög mikið endurnýjaður, t.d, framdrif, bremsur, demparar, ný dekk og felgur, gps, vhf, cb, loftdæla +kútur, kastarar. Verð 2,9 millj., áhvílandi 2,2. Uppl. í s. 866 3170. Tjaldvagnar Tjaldvagn til sölu Montana Easy Camp ´05 með fortjaldi og stórum álkassa. Upplýsingar í síma 867 1335. Hreingerningar Ertu að taka til? Við bjóðum fram- haldslíf til handa erlendum bókum, ferðatímaritum, öðru lesefni sem gleður anda gestanna á Farfugla- heimilinu í Rvík. S. 553 8110. Móttakan opin 8-24. Fáðu úrslitin send í símann þinn Fréttir í tölvupósti FRÉTTIR SJÓVÁ fjármögnun styrkti í ár Barnaspítala Hringsins um 250 þús- und krónur í stað þess að gefa jóla- gjafir. Styrkurinn mun renna í starfsþróunarsjóð Barnaspítalans. Magnús Gunnarsson fram- kvæmdastjóri Sjóvá fjármögnunar afhenti á dögunum Önnu Ólafíu Sig- urðardóttur, Ásgeiri Haraldssyni og Gróu Gunnarsdóttur styrkinn. Meginhlutverk Barnaspítala Hringsins er að hafa forystu í heil- brigðisþjónustu við börn og unglinga á Íslandi og veita veikum börnum og fjölskyldum þeirra þá bestu þjón- ustu sem mögulegt er, segir í frétta- tilkynningu. Samhliða þessu starfi er kennsla, fræðsla og rannsóknir órjúfanlegur þáttur starfseminnar. Þannig vill Barnaspítali Hringsins gegna forystuhlutverki á sviði heil- brigðisvísinda og rannsóknar- starfsemi sem tengist börnum og unglingum á landinu og annast um leið grunn- og framhaldsmenntun heilbrigðisstétta. Sjóvá fjármögnun styrkir Barnaspítala Hringsins Styrkur Frá vinstri Gróa Gunnarsdóttir, leikskólakennari á leikstofu, Anna Ólafía Sigurðardóttir, sviðsstjóri hjúkrunar á barnasviði, Magnús Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sjóvár fjármögnunar, og Ásgeir Haralds- son, sviðsstjóri lækninga á barnasviði. MESSA verður í Áskirkju í dag, sunnudag, kl. 14. Kór Áskirkju syngur. Org- anisti er Kári Þormar. Kaffisopi í safnaðarheimilinu að messu lokinni. Sunnudagaskólinn hefst á ný sunnudaginn 14. janúar nk. kl. 11. Sr. Sigurður Jónsson. Messa í Áskirkju Á GAMLÁRSDAG fór fram hefðbundin athöfn í íþróttahúsinu á Ásvöllum þar sem krýndur var íþróttamaður Hauka fyrir árið 2006. Helena Sverrisdóttir körfuboltakona hlaut þennan titil að þessu sinni, annað árið í röð. Aðrir tilnefndir voru: Ari Sverrisson karatemaður, María Björg Magnúsdóttir karatekona, Kristinn Jónasson körfu- boltamaður, Hrólfur Pétursson skíðamaður, Ómar Karl Sigurðsson knattspyrnumaður, Hanna G. Stef- ánsdóttir handknattleikskona og Davíð Kjartansson skákmaður. Helena best í Haukum Helena Sverrisdóttir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.