Morgunblaðið - 07.01.2007, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 07.01.2007, Qupperneq 66
66 SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ Sími - 564 0000Sími - 462 3500 - Miðasala í Smárabíó og Regnbogann - Engar biðraðir Köld slóð kl. 8 og 10 B.i. 12 ára Tenacious D in the Pick of Destiny kl. 8 og 10 B.i. 12 ára Artúr & Mínimóarnir kl. 4 (450 kr.) og 6 Eragon kl. 3 (450 kr.) B.i. 10 ára Casino Royale kl. 5:15 B.i. 14 ára Litle Miss Sunshine kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10 B.i. 7 ára Köld slóð kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 B.i. 10 ára Köld slóð LÚXUS kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 Artúr & Mínimóarnir kl. 1.30, 3.45 og 5.50 Eragon kl. 1, 3.20, 5.40 og 8 B.i. 10 ára Casino Royale kl. 10.15 B.i. 14 ára Mýrin kl. 8 B.i. 12 ára Borat kl. 10.20 B.i. 12 ára Hátíð í bæ kl. 1.30 Hnotubrjóturinn kl. 1.30 20% afsláttur fyrir alla viðskiptavini Kaupþings ef greitt er með korti frá Kaupþingi „ÓBORGANLEG!“ - ROGER EBERT Óborganleg og bráðfyndin perla sem hefur farið siguför um heiminn ATH: EKKERT HLÉ Á MYNDUM GRÆNA LJÓSSINS. „KÖLD SLÓÐ ER AFBRAGÐS SAKAMÁLA- SAGA SEM HÆGT ER AÐ MÆLA MEГ VJV TOPP5.IS „ÉG MÆLI EINDREGIÐ MEÐ ÞESSARI MYND. HÚN ER SKEMMTILEG BLANDA AF RÓMANTÍK, DRAMA, HASAR OG SMÁ DRAUGAGANGI.“ HUGI.IS/KVIKMYNDIR BM „MYNDIN VAR SKEMMTILEG, HÉLT ATHYGLI ALLAN TÍMANN OG PLOTTIÐ KOM Á ÓVART“ ASB VÍSIR.IS staðurstund Í Myndasal Þjóðminjasafns Ís-lands eru nú til sýnis þjóðlífs- myndir víða að af landinu frá miklu umbrotaskeiði í sögu þjóð- arinnar. Myndirnar eru úr safni hins þjóðþekkta Guðna í Sunnu, blaðamanns, ljósmyndara og ferða- málafrömuðar og eru eins og tíma- sneið frá árunum 1946 til 1960. Þar má sjá fólk við hversdagslega iðju og alls konar störf úti og inni: menn á sjó, konur við fiskverkun, réttirnar, heybaggaflutningar, vinnuvélar í sveitum sem voru nýjung á þeim tíma, vegagerðarmenn og bifvélavirkj- ar við vinnu o.s.frv. En fleira má líka sjá svo sem fjölskylduna við te- drykkju í fínu stofunni, litla prúðbúna stráka á bryggjunni og börn og fullorðna í röð við búðarborð kaupmannsins. Í myndum Guðna Þórð- arsonar mætir hið nýja hinu gamla á eftirminnilegan hátt. Hann skráði sögu tímabilsins listilega með myndavélinni og gegnum ljósmyndirnar má skynja hve skjótt allt breytist og verður að sögu. Skemmtileg safn- búð og notalegt kaffihúss. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17. Söfn Á mótum tvennra tíma – ljós- myndir Guðna Þórðarsonar Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Tónlist DOMO Bar | Nettettinn spilar á Domo, Þingholtsstræti 5, sunnudaginn 7. janúar og hefjast tónleikarnir um kl. 22. Aðgangs- eyrir er 500 kr. Funk, jazz og fusion. Myndlist Art-Iceland.com | Skólavörðustíg 1a er með smámyndasýningu til 14. janúar 2007. Listamennirnar 20 og galleríið gefa 10% af sölu til Barnaheilla. Verkin á sýning- unni eru mjög fjölbreytt og áhugaverð. Op- ið frá kl. 12–18. Allir velkomnir. Gerðuberg | Hugarheimar – Guðrún Bergs- dóttir sýnir útsaum og tússteikningar. Ein allsherjar sinfónía fjölskrúðugra lita og for- ma; eins og íslensk brekka þakin berjum að hausti eða brúðarklæði frá Austurlöndum. Verk Guðrúnar vitna um hina óheftu tján- ingu sem sprettur fram úr hugarheimi hennar. Sýningin stendur til 21. janúar. Sýning á myndskreytingum í íslenskum barnabókum 2006. Sýningin stendur til 21. janúar 2007. Tekið er á móti 8 ára skóla- börnum í samstarfi við Borgarbókasafnið. Gerðuberg á í safni sínu um 1000 listaverk eftir börn sem unnin voru í listsmiðjunum Gagn og Gaman sem starfræktar voru sumrin 1988–2004. Til 21. janúar. Sjá www.gerduberg.is. Hrafnista Hafnarfirði | Ellen Bjarnadóttir sýnir í Menningarsal til 8. janúar. Kling og Bang gallerí | Sirra Sigrún Sig- urðardóttir, Hekla Dögg Jónsdóttir, Ásdís Sif Gunnarsdóttir og Daníel Björnsson sýna í Kling & Bang gallerí, Laugavegi 23. Sýningin heitir Ljósaskipti-Jólasýning Kling og Bang og stendur til 28. janúar. Listasafn ASÍ | Jóhann Ludwig Torfason sýnir „Ný leikföng“: tölvugerð málverk af skálduðum leikföngum fyrir hina meðvit- uðu yngstu kynslóð og silkiþrykktar þraut- ir. Hlynur Helgason sýnir verk sem hann nefnir „63 dyr Landspítala við Hringbraut“ kvikmynd, ljósmyndir og málverk. Til 28. janúar. Aðgangur ókeypis. Listasafn Íslands | Frelsun litarins/Regard Fauve, sýning á frönskum expressjónisma í upphafi 20. aldar. Sýningin kemur frá Mu- sée des beaux-arts í Bordeaux í Frakklandi, 52 verk eftir 13 listamenn. Leiðsögn sunnudag kl. 14 í fylgd Rakelar Pétursdóttur safnafræðings um sýninguna Frelsun litarins/ Regard Fauve. Nánar um fræðsludagskrá sýningarinnar á www.lista- safn.is. Ókeypis aðgangur. Sýning á verkum Jóns Stefánssonar í sal 2. Opið 11–17 alla daga, lokað mánudaga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Lokað í janúar Skaftfell | Framköllun – sýning Haraldar Jónssonar stendur til 20. janúar. Opið um helgar eða eftir samkomulagi. Zedrus | Litrík og skemmtileg akrýl- listaverk frá Senegal. Sýning í versluninni Zedrus, Hlíðasmára 11, Kópavogi, frá kl. 11– 18 virka daga og laugardag kl. 11–15. Til 14. jan. Þjóðminjasafn Íslands | Á Veggnum í Þjóð- minjasafninu stendur yfir jólasýning með myndum tvíburabræðranna Ingimundar og Kristjáns Magnússona. Myndirnar fanga anda jólanna á sjöunda áratugnum. Í Myndasal Þjóðminjasafnsins eru til sýnis þjóðlífsmyndir úr safni hins þjóðþekkta Guðna Þórðarsonar í Sunnu, blaðamanns, ljósmyndara og ferðamálafrömuðar. Mynd- irnar tók hann við störf og ferðalög á tíma- bilinu 1946–60. Þær eru eins og tímasneið frá miklu umbrotaskeiði í sögu þjóðarinnar. Í Bogasal Þjóðminjasafnsins stendur yfir sýning á útsaumuðum handaverkum list- fengra kvenna frá fyrri öldum. Sýningin er byggð á rannsóknum Elsu E. Guðjónsson textíl- og búningafræðings. Skemmtanir Málaskólinn LINGVA | býður upp á skemmtileg tungumálanámskeið á vor- misseri 2007. Ítalska, spænska, enska, þýska og franska. Góðir kennarar, góður og persónulegur andi. Kennt í Faxafeni 10. Skráning í síma 561 0315 eða á www.lingva.is Söfn Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Nú stend- ur yfir á Bókatorgi í Grófarhúsi, Tryggva- götu 15, 1. hæð, sýningin „… hér er hlið him- insins“ sem Borgarskjalasafn Reykjavíkur vann í tilefni af 20 ára vígsluafmæli Hall- grímskirkju. Sýningin er opin virka daga kl. 11–19 og um helgar kl. 13–17. Aðgangur ókeypis, allir velkomnir. Til 7. jan. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið alla daga nema mánudaga kl. 10–17. Hljóð- leiðsögn á íslensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðlunarsýning og göngu- leiðir í nágrenninu. Frekari upplýsingar á www.gljufrasteinn.is Sími 586 8066. Landnámssýningin Reykjavík 871±2 | Landnámssýningin Reykjavík 871±2, Að- alstræti 16, er lokuð í janúar og febrúar vegna lokaáfanga forvörslu skálarúst- arinnar. Opnað að nýju 3. mars. Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn | Sú þrá að þekkja og nema … Sýning til heiðurs Jónas Jónassyni frá Hrafnagili – 150 ára minning. Jónas var prestur, rithöf- undur, þýðandi og fræðimaður, eins og verk hans Íslenskir þjóðhættir bera vott um. Sýningin spannar æviferil Jónasar. Í spegli Íslands er lítil sýning í forsal þjóðdeildar safnsins. Þar er sagt frá ferðasögum til Ís- lands í gegnum aldirnar. Upp á sigurhæðir – Matthías Jochumsson var lykilmaður í þjóðbyggingu 19. aldar. Menn þekkja best sálmana, þjóðsönginn og Skugga-Svein, en skáldpresturinn sá eftir sig 28 bækur, þar af 15 frumsamdar. Sýn- ingin stendur yfir til 31. desember. Sjá heimasíðu safnsins www.landsbokasafn.is Þjóðmenningarhúsið | Að vanda eru fjöl- breyttar sýningar í sölum Þjóðmenning- arhússins. Þær eru: Íslensk tískuhönnun, með fatalínum frá níu merkjum eða hönn- uðum í samhengi við íslenska náttúru. Berlin Excursion, bókagerðarlist frá forlagi rithöfunda og myndlistarmanna frá Berlín. Fyrirheitna landið og Handritin að auki. Þjóðminjasafn Íslands | Skoðunarferð um grunnsýningu Þjóðminjasafnsins er æv- intýralegt ferðalag gegnum 1200 ár sem hefst í skipi landnámsmanna og lýkur í flughöfn nútímans. Fjölbreyttar sýningar, fræðsla og leikir fyrir alla fjölskylduna. Skemmtileg safnbúð og notalegt kaffihús. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17. Dans Dansskóli Jóns Péturs og Köru | Hjá Dansskóla Jóns Péturs og Köru er 4 til 5 ára börnum er boðið upp á dans, söng og leik. Hjá eldri börnum og unglingum er boð- ið upp á námskeið í samkvæmisdönsum og Freestyle. Dansskóli Jóns Péturs og Köru býður upp á námskeið í barnadönsum, freestyle, break, samkvæmisdönsum, tjútti, mambó og salsa. Boðið verður upp á einstaklings- námskeið fyrir fullorðna í salsa. Innritun kl. 12–19 í síma 553 6645 eða á heimasíðu dansskólans www.dansskoli.is. Kennsla hefst 11. janúar. Fyrirlestrar og fundir Kínaklúbbur Unnar | Kynning á vorferð til Kína 19. apríl–10. maí verður mánudaginn 8. janúar kl. 20 að Njálsgötu 33. Allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Listaháskóli Íslands, Laugarnesi | Jan Voss: eigin verk og Bookie Wookie kl. 12.30. Listamaðurinn Jan Voss lærði m.a. hjá Dieter Roth á sjöunda áratugnum og í kjölfarið varð Ísland að hans öðru heimili þar sem hann hefur tekið virkan þátt í menningarlífinu. í dag rekur hann bókabúð- ina Bookie Wookie í Amsterdam og mun hann fjalla um hana og verk sín í fyrirlestr- inum. Listaháskólinn, Skipholti 1 | Hönnuðirnir Brynhildur Pálsdóttir og Guðfinna Mjöll Magnúsdóttir munu fjalla um mat sem efnivið hönnuða og kynna helstu mat- arhönnuði dagsins í dag, á fyrirlestri kl. 12.30 hjá Opna listaháskólanum í Skipholti 1. Saman reka þær matarhönnunarfyr- irtækið Borðið. Fréttir og tilkynningar GA- fundir (Gamblers Anonymous) | Er spilafíkn að hrjá þig eða þína aðstand- endur? Fáðu hjálp! Hringdu í síma: 698 3888. Happdrætti bókatíðinda | Númer í Happ- drætti bókatíðinda 2006: 1. des. 90691; 2. des. 88144; 3. des. 95685; 4. des. 106130; 5. des. 22269; 6. des. 11721; 7. des. 56451; 8. des. 47200; 9. des. 14990; 10. des. 27358; 11. des. 527; 12. des. 61088; 13. des. 66802; 14. des.10799; 15. des. 25279; 16. des.68; 17. des. 72121; 18. des. 30281; 19. des. 74492; 20. des. 794; 21. des. 1573; 22. des. 1925; 23. des. 109542; 24. des. 46978. Frístundir og námskeið Dansskóli Jóns Péturs og Köru | Dans- skóli Jóns Péturs og Köru býður upp á kennslu í break-dansi. Innritun fer fram virka daga kl. 12–19 í síma 553 6645 eða á heimasíðu dansskólans www.dansskoli.is Gigtarfélag Íslands | Vetrarnámskeið hefj- ast mánudaginn 8. janúar. Róleg leikfimi, stott-pilates, jóga, karlahópur, þyngd- arstjórnun. Fagfólk sér um alla þjálfun. Ró- legt umhverfi. Upplýsingar á skrifstofu G.Í. Ármúla 5, sími 530 3600. Lesblindusetrið | Hraðlestur fyrir börn (9– 13 ára). Sérsniðið hraðlestrarnámskeið fyr- ir börn og unglinga. Kolbeinn Sigurjónsson, Davis ráðgjafi hjá Lesblindusetrinu. kol- beinn@lesblindusetrid.is Sími 566 6664. Þjóðminjasafn Íslands | Hádegisfyrirlestur á vegum Sagnfræðingafélags Íslands: SverrirJakobsson, „Hvort kemur á undan, rannsóknir eða miðlun?“ þriðjudaginn 9. janúar kl. 12.05–12.55. Aðgangur er ókeyp- is og öllum heimill.Sverrir Jakobsson er stundakennari í sagnfræði við Háskóla Ís- lands.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.