Morgunblaðið - 07.01.2007, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 07.01.2007, Qupperneq 68
68 SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ SANNKALLAÐ MEISTARAVERK SEM KVIKMYNDAÐ VAR AÐ MESTUM HLUTA Á ÍSLANDI CLINT EASTWOOD HLAUT TILNEFNINGU TIL GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA FYRIR BESTU LEIKSTJÓRN "SNJÖLL OG BRÁÐFYNDIN!" eeee HJ, MBL eeee L.I.B. TOPP5.IS eee Þ.J. FRÉTTABLAÐIÐ eeee S.V. MBL. SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Hagatorgi • Sími 530 1919 • www.haskolabio.is 20% afsláttur fyrir alla viðskiptavini Kaupþings ef greitt er með korti frá Kaupþingi KÖLD SLÓÐ kl. 3:30 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára CHILDREN OF MEN kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára FLAGS OF OUR FATHERS kl. 3 - 6 - 9 B.i. 16 ára FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 3 - 5:40 LEYFÐ DÉJÁ VU kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára THE DEPARTED kl. 7:40 - 10:30 B.i. 16 ára BOSS OF IT ALL kl. 5:30 B.i. 7 ára SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 3 LEYFÐ / KEFLAVÍK EMPLOYEE OF THE MONTH kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ FLAGS OF OUR FATHERS kl. 8 B.i. 16 ára FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 3 LEYFÐ HAPPY FEET m/ensku tali kl. 5:30 LEYFÐ ERAGON kl. 3 LEYFÐ SAW 3 kl. 10:30 B.I. 16 ára STRANGER THAN FICTION kl. 8 - 10 LEYFÐ FLAGS OF OUR FATHERS kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ HAPPY FEET m/ensku tali kl. 4 - 6 LEYFÐ SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ / AKUREYRI FRAMLEIDD AF STEVEN SPIELBERG EFTIR ÓSKARSVERÐLAUNAHAFANN CLINT EASTWOOD GEGGJUÐ GRÍNMYND FRÁ FRAMLEIÐENDUM WEDDING CRASHERS FLUSHED AWAY eeee V.J.V. TOPP5.IS. eeee S.V. MBL. „KÖLD SLÓÐ ER AFBRAGÐS SAKAMÁLA- SAGA SEM HÆGT ER AÐ MÆLA MEГ VJV TOPP5.IS „MYNDIN VAR SKEMMTILEG, HÉLT ATHYGLI ALLAN TÍMANN OG PLOTTIÐ KOM Á ÓVART“ ASB VÍSIR.IS SKRÁÐU ÞIG Á fengju vafalaust meira í vasann en nú er, hreinsunardeildir sveitarfélag- anna þyrftu ekki að tína upp hundruð tonna af flugeldarusli, borgir og bæir væru snyrtilegri og slysa- hættan úr sögunni. Því miður slasast alltaf ein- hverjir um áramótin vegna flugeldafikts. Hvaða vit er líka í því að selja almenningi sprengiefni í nokkra daga á ári þegar það er bannað alla aðra daga? x x x Auðvitað myndibann við flug- eldasölu og -skotum gilda allt árið ef hug- mynd Víkverja kæmist í framkvæmd. Með því væri ýmislegt unnið, t.d. allsendis ótímabærar sprengingar dagana fyr- ir og eftir áramót. Ballið væri búið um hálfeittleytið á nýársnótt og allir gætu farið í háttinn. Víkverji þyrfti ekki að lenda í því, sem hann gerði þetta árið; að reyna árangurslaust að koma krökkunum í bólið fram eftir nóttu af því að nágranninn hafði keypt sér á annan tug af „tertum“ sem entust þangað til á þriðja tím- anum. Víkverji hefur fengið talsverð við-brögð við hugmynd sinni um að björgunarsveitirnar sjái um glæsi- legar flugeldasýningar á gamlárskvöld, en al- menningur sleppi því að ganga af göflunum í flugeldaskothríð, með tilheyrandi tilkostnaði, mengun, slysahættu og sóðaskap. Mörgum, sem hafa haft samband, finnst kjörið að láta fag- menn sjá um hávaðann og lætin fyrir sig. x x x Nú er Víkverji farinnað velta fyrir sér nánari útfærslu á hug- myndinni. Björg- unarsveitirnar gætu áfram „selt“ fólki flug- elda, en sú sala færi þannig fram að menn greiddu tiltekna fjárhæð fyrir að björgunarsveit skyti upp tiltekinni gerð af flugeldi í borgarhverfi eða sveitarfélagi að vali viðskiptavinarins. Þannig gæti Víkverji keypt Flug- björgunarsveitina til að skjóta upp tveimur eða þremur tívolíbombum fyrir sína hönd og fjölskyldu sinnar. x x x Væri þetta ekki alveg frábært fyr-irkomulag? Björgunarsveitirnar         víkverji skrifar | vikverji@mbl.is MORGUNBLAÐIÐ, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. SÍMI: 569 1100. SÍMBRÉF: ritstjórn: 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 569 1118, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: ritstjorn@mbl.is, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. dagbók Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi, trú, langlyndi, kærleika, þol- gæði. (Tím. 3, 10.) Í dag er sunnudagur 7. janúar, 7. dagur ársins 2007 velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Söngvaka FEB VIÐ óskum söngvökugestum öllum gleðilegs árs og þökkum liðnar, ljúfar stundir á árinu 2006 og áð- ur. Söngvakan hjá Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni er einn margra þátta hins fjöl- breytta starfs sem fram fer í fé- lagsheimilinu í Stangarhyl 4. Hana sækja oftast vel yfir 40 í hvert skipti, en söngvakan er hálfsmán- aðarlega á miðvikudögum, hina miðvikudagana dunar síðdeg- isdansinn undir styrkri stjórn Matthildar Guðmundsdóttur, Jóns Freys Þórarinssonar og Árna Norðfjörð. Á söngvökunni ríkir sönggleði umfram allt með ríku- legri þátttöku allra, en ýmislegt er einnig gjört til skemmtunar og þannig eru góðir hæfileikar svo ótalmargra virkjaðir vel. Við höf- um af þessu yndi gott og verðum ekki annars varir en að svo sé um alla þá er átt hafa þarna með okk- ur samfylgd. Um leið og við hvetjum alla söngunnendur meðal eldri borgara til að eiga með okkur glaðar söngvastundir þá minnum við á að nú verður fyrsta söngvakan á þessu ári miðvikudaginn 10. jan- úar, kl. 14 eins og venjulega. Gleðilegt söngár. Helgi Seljan, Sigurður Jónsson. Digital Ísland ÞÚ ert svo sannarlega ekki einn um það, Örn Harðarson, að vera í stöðugu símasambandi við Stöð 2. Ég var með Digital-lykil og var stöðugt hringjandi. Svörin sem ég fékk voru þau að ég hefði brætt úr lyklinum, og ég fékk nýjan. Merkið væri of sterkt – og ég þurfti að kaupa sérstakt millistykki til að dempa sendingar, þannig var það reyndar tvisvar. Loftnetið var ekki opið rétt, bók eða goggur. Veðrið kom náttúrlega inn í og svo það að ég kynni einfaldlega ekki að stilla lykilinn. En viti menn, ég skilaði ekki gamla lyklinum á sínum tíma og fékk hann endurtengdan. Í staðinn fyrir frosinn skjá og að vera stöð- ugt að geta í eyðurnar þá horfi ég á dagskrána, að plús-stöðvunum undanskildum. Ég fór og skilaði nýja tækniund- rinu og var tjáð að sá gamli yrði áfram inni svo að það hljóta að vera fleiri en þú og ég sem eru í vandræðum. Linda Jóhannsdóttir, kt: 080665-3269. Mokkakápa í óskilum LJÓS kvenmokkakápa með hettu fannst við Skólavörðustíg laug- ardaginn 30. desember síðastliðinn. Upplýsingar í síma 861 1013. Boðið upp á hnífakaup ÉG býð Árna Gunnarssyni upp á hnífakaup um eignir sambandsins, sem hann spyr um í Morg- unblaðinu á föstudag. Hann vill kannski upplýsa á móti um eign- arhald á Alþýðuhúsinu sem Jón Baldvinsson kallaði „musteri al- þýðunnar“. Pétur Pétursson, þulur. Morgunblaðið/G.Rúnar Fólk á flótta undan jólasteikinni. árnað heilla ritstjorn@mbl.is 50 ára afmæli. Í dag, 7. janúar, eigatvíburasysturnar Guðrún og Ingibjörg Pálsdætur aldarafmæli. Þær héldu upp á stórafmælið með fjöl- skyldu og vinum þann 29. desember síðastliðinn. Í dag eru þær hins vegar staddar í París með eiginmönnunum og skála í kampavíni. Hlutavelta | Systkinin Ásta Kolbrún og Hafsteinn Zimsen færðu Rauða krossinum ágóða af sölu listaverka sem þau unnu úr flugeldaafgöngum. Ástu og Hafstein langaði að gera góð- verk og þau fengu hugmyndina þegar þau sáu alla flugfeldaafgangana eftir gamlárskvöldið. Urðu til hjá þeim alls- konar listaverk sem þau seldu og tókst þeim að safna 5000 krónum sem þau færðu Rauða krossinum. Flugeldarnir sem krakkarnir notuðu voru sem sagt seldir tvisvar til styrktar góðu málefni, fyrst fyrir björg- unarsveitirnar sem flugeldar og svo sem listaverk fyrir Rauða krossinn. Á síðasta ári söfnuðu fleiri börn en nokkru sinni áður peningum fyrir Rauða krossinn og er upphæðin sú hæsta hingað til eða 560 þúsund krón- ur. Fénu verður varið til að hjálpa börnum í Síerra Leone sem lentu í eða tóku þátt í borgarastyrjöldinni í land- inu, en mörg þeirra voru barnaher- menn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.